Skinfaxi - 01.07.1918, Síða 3
SKINFAXI
51
Yfirleitt vel sótt, sumsta'öar ágætlega,
tinkum á áðurnefndum stööum. Flest þetta
um 160, fæst urn 20—30, nerna færra á
stöku bæ, enda ekkert auglýst þaöan. Viö-
tökur fyrirtak, góöar annars hvar sem eg
fer, en einna bestar í Skaftafellssýslu. Efn-
ín voru í vetur: Menning heimsstríðsþjóö-
anna, t, d.: Þjóðverja, Engla, Frakka,
Rússa og ítala; einn um hverja þjóö fyrir
sig. Andlegir straumar, einkum hér á landi,
Uppeldismál, Nýting alls, Nokkur sögu-
leg efni og fleira. Sum U. M. F. hafa beðið
um uppeldismáliö oftar en einu sinni á
:sama staönum.
II.
Félögin.
Meðlimafjöldi félaganna er nú þetta ár,
■eftir ])ví, sem eg hefi næst komist: „Kári“
í Mýrdal 36; „Garðarshhólmi“ í Mýrdal
30—40; U. M. F. í Vík 40; Mmálfunda-
félagið ])ar 40; Álftaversfélagið 27; Skaft-
.-ártungu 20; „Kjartan Ólafsson“ um 20;
Meðallands neðra 27, frá Bakkakoti 6
þeirra; Meðallands efra 9 eða 10; Land-
brots 40; Síðu 27 og 9 þeirra frá Kirkju-
bæjarklaustri; Fljótshverfis 30; Öræfa 37
(voru 58 árið 1915, fækkaði um tíma, en
fjölgar nú aftur) ; Suðursveitar um 2o(?) ;
Mýra 20—30; Nesja 20—30.-
En svo er nú málfundafélagið í Lóninu.
Það var stofnað fyrir mörgum árum. En
Lygði sér steinsteypt hús með kjallara
1911, kostaði það 2500 kr. Var þar rúmt
100 manns, er eg talaði þar, og nóg rúm
íyrir þá, virtist mér. Ætlunarverk þess er
., ýmisleg andleg menning sveitarinnar", þar
á meðal dýraverndun. I því eru 25—30
meðlimir, allir fullorðnir, mest bændur,
minnir mig. En almenningur fær aðgang
að öllum fræðslu- og skemtifundum. Það
kallað sig ekki U. M. F„ en er það, eða
verður, eftir því sem yngra fólki fjölgar
5 því.
Ekkert U. M. F. í sýslunni á hús. Þau
halda fundi sína i skólahúsunum víðast
hvar þar sem þau eru, en skólahús eru
aíls 11 í sýslunni. Samt hafa U. M. F. a
Austursíðu og i Fljótshverfi ekki fengið
skólahúsin um tíma, en prestur lánaði aftur
kirkjurnar til fyrirlestrahalds, og það gera
þeir nú annars allstaðar þar sem eg hefi
þurft á þeim að halda. I Meðallandi og Ör-
æfum hafa U. M. F. ftindi í almennum
fundahúsum, en sumstaðar í bæjunum.
I Nesjum og Fljótshverfi sá eg ung-
mennafélags-garða. Eru þeir vel gerðir og
hirtir, en illa fór veturinn með plönturnar
þar, eins og við Rauðavatn.
Margt gagnlegt hafa félögin í sýslunni
gert. En aðal-starf og aðal-gagn þeirra er
])ó og verður félagsskapurinn sjálfur, með
sínunt vekjandi, fræðandi og skemtandi
fundahöldum. Með þessu eflir hann samúð
og áhuga og kennir skipulega samvinnu.
Iiann er, og á að verða, enn betri undir-
búningsskóli undir allan stærri félagsskap
cg öll víðtækari samtök.
Fimm bændur í sýslunni, eða þegar sjö.
eru formenn félaganna. Einn þeirra er
fjölda barna faðir og hreppsnefndarodd-
viti. Og yfirleitt eru bændur þar þeir, sem
eg þekki, og eins prestar, ungmennafélög-
um hlyntir, að minsta kosti að svo miklu
leyti sem þau vekja og fræða til góðs. En
eldra fólkið i heild sinni vill ekki að félags-
starfið kafni í skemtunum. Enda eru þær
jafnan hóflegar þar sem eg þekki til.
III.
Uppgefist ekki!
Ekki ættu ungmennafélög að gefast upp
við garða sina, þótt útlendu trjáplönturnar
deyi eða þróist litið eða ekkert. Slíkt er
a. m. k. enn þá sameiginlegt skipbrot trjá-
ræktartilrauna landsins. Og eins þótt illa
gangi með innlendu trén, þá eru garðarnir
tins góðir fyrir þvi. Það má rækta i þeim