Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1918, Page 4

Skinfaxi - 01.11.1918, Page 4
84 SKINFAXl maður þessa frumvarps, svo að búasl má við árangri, svo mikið fylgi sem hann hefir. Framkvæmdirnar verða að- allega innifaldar í stofnsetningu iþrótta- og líkamsræktarskóla, sem starfa á vís- indalegum grundvelli að likamlegu upp- eldi íþróttamanna og allrar þjóðarinnar, og kenslu íþróttakennara. Ennfremur á að auka og útbreiða meðal allrar þjóð- arinnar þekkingu á íþróttum og líkams- rækt, með fyrirlestrum, flugritum og kvikmyndum. Flestir háskólar i Evrópu munu hafa íþróttakenslu í einhverri mynd (algeng- ast: úti-íþróttir, leikfimi, knattsp.). Hjá hinum íslenska háskóla vottar enn lítt fyrir slíku, en kemur áreiðanlega með tímanum, því íslenskir háskólakennarar þckkja reynslu annara þjóða í íþr., og munu því sluðla að kenslu í þeim. peir iþróttamenn, sem að eins ganga gegn um lægri skólana, cða kanske að cins barnaskólana, ganga í íþróttafélög, sem alstaðar eru í hverri borg og hverj- um bæ eitt eða fleiri, og æfa og fá til- sögn hjá kennurum þeirra, undirstaðan samt oft frá skólunum. pessi íþróttafé- lög eru sum afar-öflug, einkum þau am- erísku, og eiga stórar iþróttahallir, þar sem liægt cr að æfa í alls konar íþróttir; sum eiga jafnvel yfirbygðar hlaupa- brautir. Á liverju ári cru haldin „Meistaraleik- mót“ í hverju landi, og þykir stór-at- ENSKUBÁLKUR, Locksley Hall. .. Then lier check was pale and thinner tlian should be for one so young, And her eyes on all my motions with a mute observance hung. And I said, „My cousin Amy, Speak and speak the trulli to me, Trust me, cousin, all the current of my being sets to the.“ On her pallid cheek and forehead came a colour and a liglit,, As I have seen the rosy red flushing in llie northern nignt. And she turn’d — her bosom sliaken with a sudden storm of siglis — All the spirit deeply dawning in the dark of hazel eyes — Saying, „I havc hid my feclings, fearing they should do my wrong;“ Saying, „Dost thou love my, cousin?“ weeping, I have loved thee long! Love took up the glass of Time and turn’d it in his gloving hands; Locksley-höll. .... J?á var hún ung, en þó á svipinn þrcytuleg og föl á kinn. Og hún starði, starði hljóð og stilt á allan feril minn. Og cg sagði: „Amy frænka, allan hug þinn seg þú mér! Trú mér, frænka, — einni, einni ástin mín er helguð þér!“ Litum brá hún, lék um vanga ljómi — sem þar glóði rós, eins og rósa bjarma-brigðum bregði’ á hvítföl norðurljós. Við hún leit, — sem undir öldur andvörp stormgeyst hófu brjóst, dagrenningu’ úr djúpi sálar dökkbrún augun sýndu Ijóst. Iívað hún: „Hug minn hef ég dulið, hrædd við kend í brjósti mér. Elskar þú mig?“ — öndu varp hún — „unnað hef ég lengi þér!“ Ástin stundaglasið greip og greitt og hratt því sneri við,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.