Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1918, Page 5

Skinfaxi - 01.12.1918, Page 5
SKINFAXI 93 ingsleysi sitt. Bein afleiðing af svona framkomu, verður rýring almennings- álitsins á iþróttunum yfir höfuð, menn fá lielst það álit, að íþróttirnar séu hvorki þess verðar, að eyða tíma i að horf á þær eða afli í að fremja þær, því alla þá fergurð sem íþróttin geymir i sér og alt afl það og leikni sem íþróttamað- urinn öðlast við tamninguna vantar þarna; íþróttin og keppandinn er að eins lifandi spéspegilmynd. En svo er tjónið, scm maðurinn vinnur sjálfum sér; eða að minsta kosti áhættan. J?að g e t n r verið óbætanlegt — æfilöng bilun einhvers líffæris, lims eða líkams- hluta. í hlaupum er hættast við hjarta- bilun eða lungnaþembu, og er livort- tveggja oft mjög alvarlegt; og auðvitað er liættast við slíku, þegar keppandinn hefir ekki þroskað líkama sinn með tamningunni; kemur varla fyrir, ef líf- lega æfingu. En ]? ó að elcki hljótist neitt færin eru beilbrigð og hafa fengið nægi- verulegt tjón af þessu, er þctta samt ranglátt gagnvart íþróttunum og sjálf- um sér. Ennfremur kemur oft svo ber- lega fram, hvc maðurinn er illa að sér i íþróttinni, að hann verður áhorfendum að atlilægi og sjálfum sér til skammar, og' skerðir þar mcð cf til vill álit sitt, einnig á öðrum sviðum, þvi menn bera sjaldan virðingu fyrir „fúski“ eða „fúskurum“, síst þegar þcir eru að trana sér fram þar sem þeir eiga ekki að vera. Eitt af Jn’í sem íþróttirnir kenna fremjendum sínum, er hreinlæti, og eins og áður er sagt, er mikil nauðsyn ú því, og þess vegna lögð mikil áhersla á það. (Framh.) Skuldugir kaupendur greiði skuldir sínar sem fyrst. Félagsmál. Innheimta. Jón Krislófersson veitingasali á Blöndu- ósi tekur á móti andvirði Skinfaxa hjá einstökum kaupendum í Austur-Húnavatns- sýslu. Til hans má og greiða eldri skuld- ir við blaðið. Skýrslur hafa þessifélög sent til Sambandsstjórnar um störf árið 1917: umfél. „Skjöldur í Arnarfirði, — Stokkseyrar, — „Bláfjall“ i Skaftártungu, — „Unnur djúpúðga" í Hvammssveit. — Akureyrar, — „Árroðinn" (í Eyjafjarðarsýslu), — „Framsókn11 (i Húnavatnssýlu), — „Framtið“ (i Eyjafjarðarsýslu), — „Ólafsfirðinga“ — — — Svarfdæla — — — „Vorboði“ — — — „Dögun“ (Fellsströnd). Kvittun þessi hefir sökum þrengsla orð- ið að bíða all-lengi. Eru hlutaðeigandi félög vinsamlega beðin að afsaka það. Ungmennafélagið Vestri i Koílsvik við Látrahjarg er nú um tveggja ára gamalt. J?að er mjög ein- anrað og afskekt frá náinni samvinnu við önnur sambandsfélög í Vestfirðing^- fjórðungi. Næsta félag er „Skjöldur“ í Dölum í Arnarfirði. Samt gæti þetta fé- lag gefið ungmennum í mörgum sveit- um landsins bendingu um hvernig þau ættu að nota tómstundirnar. Eélagið heldur fundi tvisvar í mán- uði að vetrinum, og þá kemur altaf út blað, heldur uppi söngkenslu og söng i sóknarkirkjunni. íþróttaflokkur starfar innan félags, sem iðkar skíða og skauta- ferðir, sund og glímur.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.