Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1919, Síða 1

Skinfaxi - 01.04.1919, Síða 1
4. BLAÐ REYKJAVÍK, APRÍL 1919. X. ÁR. Ábyrgðarhluti. „— Mikill ex* ábyrgðarhluti þeirra manna, sem vilja rísa gcgn forlögunum og staðháttunum og koma upp barna- skólum í hverjum hreppi-------]?essi oi*S eru gripin úr greininni „þýðingar“ eftir Sigui'S pi'ófessor Noi’dal, þciri'i, sem prentuS er í nýútkomnum „Skírni“. Mér fanst þau vera í ritgei'Simli lik nál í mjúkum kodda. ]?au stungu mig ó- þægilcga — blönduðu fyi'ir mér lævi ánægjuna af þeim mörgu og ágætu ný- mælmn, er prófessorinn liefir fram að bjóða. Hví vill Nordal ekki fá barnaskóla í sveitir? Yegna þess, að „skólunum hælt- ir við að troða i menn dauðri þekkingu, án þess að setja hana í samband við líf og þroska“ og „fyrirmyndarnem- endur erlendra barnaskóla lxætta oft að líta í almennilega bók um fermingu.“ Með öðrum orðum: Hann finnur mein- semdir í barnaskólunum, eins og hann hefir kynst þeim erlendis. Vegna þess- ara meinsemda vill hann láta skei-a þá niður, en minnist ekki á lækningu einu oi'ði. — Hvað eiga íslensku barnaskólarnir að gera? peir eiga að búa æskidýðinn undir að afla sér mentunar á eigin spýt- ur. þeir eiga að vekja lestrarlöngun barna, og gei'a þau fær um að svala henni. pað geta þeir, og gera, ef rétt er á lialdið. Að vísu þarf að bi'eyta lil frá þvi, sem nú er — taka upp les- bækur í stað námsbóka o. fl. En þær umbætur koma jafnfi'amt skólahúsun- um. — Nordal ætlar hehnilunum allan veg og vanda af bai'nafræðslunni. Kennir þess nokkuð í ræðu lians um það efni, að hann þekkir ekki nákvæmlega heim- ilishætti í sveitum, eins og þeir eru nú orðnir. pað, sem bannar hehnilunum barnakensluna, er ekki einkum ment- unarskortur, heldur öllu fremur t í m a- s k o r t u r — og tómlæti. Afarviða eru hjón ein á bæ með barnahóp. pau eru önnum kafin allan daginn. Barna- kenslan dregst á langinn og lendir í útideyfu. pó að hjálparhendur séu nokkrar, eru þær aldrei fleii'i en svo, að annir yfirgnæfa. Nú er líka sú aldan uppi í almeningshugum, að efna-hags- munir eru metnir öðru fremur. At- vinnu- og verslunarmál eru efst á baugi, hjá alþýðu ekki síður en lands- stjórn. Heimilin gei’a við barnafi'æðsl- una, svipað og þjóðin við kennarana. Sá viðurgerningur verður lengi að bi’eytast til batnaðar. Eg held eg ýki ekki, þó að eg segi, að þriðjungur barna komist ólæs, eða a. m. k. lítt læs, á skólaskyldualdur (10 ára); en fyrir þann tíma heinita lögin að börn hafi lært lestur. Sjálfsagt mundi þetta ekki lagast, heldur hitt, ef kemi- arar tækju sér fyrir hendur aðra at-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.