Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1919, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1919, Blaðsíða 8
SKINFAXJ fá bæknr lánaðar til heimalesturs eru sönni skilyrðum háð og þeir fullorðnu, að þvi viðbættu, að þau verði að hafa ábyrgð foreldra sinna eða meðráða- manns. Er það gert til þess að þau lánL. ckki bækur án þeirra vitundar og vilja og þó öllu fremur til þess að efna til náinnar samvinnu með foreldrum og bókasöfnum. Hver og einn lántakandi er skyldur til að sýna lánsseðil sinn bæði þegar hann tekur bók eða skilar henni aftur. pegar bækur eru keyptár til safnsins, þá eru þær flokkaðar, skrásettar, stimpl- aðar aftan á titilblaðið og tölusettar. Innan á aftara sjijaldið er límt dálítið pappírsslíður, og venjulega prentuð á það nokkur varúðarorð til lántakanda, um góða meðferð á bókunum. Hverju bindi fylgir seðill (bókarseðillinn) jafn- stór lánsseðlunum, sem áður voru nefndir. Á seðilinn er prentaður titill bókarinnar, töluröð hennar í safninu og nafn höfundar. þegar bækurnar eru heima í safninu er bókaseðlunum stung- ið í þetta slíður, en þegar þær eru tekn- ar þaðan til útláns, þá eru þeir teknir og stimplaður á þá lántökudagurinn og töluröð lántakanda, og þeir geymdir i safninu ásamt seðlum lántakenda á þeim degi. Bækurnar eru venjulega lán- aðar til 14 daga í einu, en sá tími er þó jafnan framlengdur ef þess er óskað og bókaverði þykir rétt. þegar bókunum er skilað, þá ei’u lánsseðlarnir teknir úr spjaldsliðr- nnum og bókaseðlarnir látnir þar aftur. Sést jafnan á þeim hvort bók- um er haldið lengur en leyfilegt er. Komi pað fyrir þá sendir safnið lántak- anda tilkynningu um það á bréfspjaldi. Ef hann skilar þá ekki bókinni fær hann aðra tilkynningu tveim dögum siðar. Sýni hann þá enn ekki skil, þá sendir safnið mann heim til hans eftir bókinni. S K I N F A X I. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 krónur. — (Jjalddagi fyrir 1. júli. Ritstjóri: Jón Kjartnnssov, Skólholtsstíg 7. Ef hún er glötuð, er honum gert að greiða andvirði hennar. Annars geldur hann dagsektir, nokkra aura, frá liin- um rétta skiladegi og þar til bókin eða andvirði hennar er greitt safninu. Bóka- verðir veita þó undanþágu frá slíku, ef hlutaðeigandi sannar að óviðráðanlegar orsakir hafi valdið óskilunum. Bóka- verðirnir eru fyrst og fremst m e n n, sém binda sig aldrei við bókstaf lag- anna, þegar þcir sjá hann gengur i gegn sjálfsagðri mannúð og nxildi. ]?eir hafa fá ákvæði og fyrii'mæli, en fylgja þeiixi stranglega, þegar engar sérstakar ástæð- ur mæla þeim í nxóti. þaixnig er hver lántakandi undantekningarlaust sviftur afnotaréttinunx af safninu, uns hann hefir sýnt full skil á bókum þeinx, sem hann hafði að láni og greitt að fullu þær dagsektir, er á hann voru lagðar. Félagsmál. Skýrslur hafa þessi félög sent: U. M. F. Siglufjarðar. — Fljótsdæla. Garðarshólmi í Mýrdal. Kennaraskólans. Tóbaksbindindi. Tóbaksbindindisflokkarnir eru beðn- ir að senda greinai’gerð unx stöi’f sín og meðlimafjölda til Steindórs Bjöi’nsson- ar kennara, Grettisgötu 10 i Reykjavík. F élagsprentsmiSj an.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.