Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1919, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1919, Blaðsíða 4
SKINFAXl ]?ór 2 fulltrúar og frá U. M. F. Vísir 1 fulltrúi. Forseti sambandsins setti þingið, en forseti var kjörinn hr. Jón Sigfússon bóndi að Svínafelli; var síðan sungið: „Ó, fögur er vor fósturjörð“, og þá gengið til dagskrár: , 1. Lesin upp og lagður fram endur- skoðaður jafnaðarreikningur sam- bandsins fyrir árið 1918. Samþ. at- hugasemda laust. 2. Skýrt frá starfsemi sambandsins á liðnu ári og var þetta hið helsta: Að tilhlutun sambandsins ferðað- ist hr. Jón Kjartansson ritari U. M. F. í. á milli U. M. F. á Héraðs- sambandssvæðinu og flutti fyrir- lestra. Enn fremur hélt sambandið íþróttanámsskeið á síðastliðnu vori að Valþjófsstað í Fljótsdal; kennari var Ólafur Sveinsson og vísaði for- maður til skýrslu hans í Skinfaxa. Sambandið hafði og gengist fyrir tveimur héraðssamkomum. 3. Milliþinganefnd sú, er kosin var á síðasta héraðsþingi lagði fram frumvarp til laga fyrir „Héraðs- samband Fljótsdalshéraðs“. 4. Starfsemi sambandsins á komandi ári: a) Fyrirlestrar. Till. frá hr. pór- lialli Jónassyni, samþ. með 8 samhlj. alkv. „pingið leggur til, að væntanleg stjórn sambansins sjái hverju félagi fyrir 2—3 fyr- irlestrum á næsta starfsári. b) Iþróttir. pingsályktun frá br. Aðalsteini Jónssyni „þingið álít- ur, að þeim mönnum, sem kost- aðir voru á íþróttanámsskeiðið síðastl. vor, beri skylda til að halda íþróttum þeim við, sem þeir lærðu þar, og enn fremur að kenna þær hverjum innan síns félags. — Enn fremur álítur þingið heppilegt, að ungm.félög- in komi saman tvö og tvö og æfi íþróttir sameiginlega; þó álítur þingið, að sambandið geti ekki lagt fram fé að verulegum mun á þessu ári.“ Samþ. með 6 samhljóða atkv. Till. frá hr. Magnúsi Stefáns- syni: „pingið leggur til, að væntanleg stjórn sambandsins vinni þ a ð s e m h ú n g e t u r til þess að halda íþróttamálinu . svo vel vakandi, scm tök eru á.“ Samþ. með 8 samhlj. atkv. d) Heimilisiðnaður. Nefnd sú, sem kosin var á siðasta Héraðsþingi, hafði klofnað, og lágu því fyrir þinginu tvö nefndarálit. Tillaga meiri hlutans var á þessa leið: „Héraðsþingið skorar á hin ein- stöku U. M. F. á sambandssvæð- inu, að gangast fyrir smá iðn- sýningum, hvert í sinni svcit, þar sem sýnl yrði alt það, senx að heimilisiðnaði lýtur, og á þann hátt að reyna að glæða á- huga manna fyrir málinu. — Héi’aðsþingið sér sér ekki fært fyrst um sinn, að sinna málinu frekar, en lofar að halda því vakandi til frekari framkvæmda síðar meir.“ Samþ. með 6 sam- liljóða atkvæðum. 5. Stjórnarkosning. Áður en gengið var til kosninga skoraðist foi’maður undan endurkosixingu og sömuleið- féhirðir. — pessir voru kosnir i stjórn: Forixi. pórhallur Jónassoix, bóndi, að Breiðavaði. Ritari Magn- ús Stefánsson, Eiðunx. Féli. pórh. Helgason, trésnx., s. st. Til vax-a: Form. Signxar B. Guttormsson, Geitagerði. Rit. Guttonixur Sigxirðs- son, Hleinagarði. Féh. Sigbj. Sig- urðsson, Ketilsstöðxmx. Endui’skoð-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.