Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1919, Page 7

Skinfaxi - 01.10.1919, Page 7
SKINFAXI 79 aðinn. Breskir og franskir iðnaðar- kóngar gerSu hið sama. Yerslunar- og iSnaSarsamkepnin hélt áfram einn mannsaldur, næst var safnað herliSi, og var þaS gert í ágúst 1914. Nú eru amerískir iðnaSarkóngar að búa sig undir að leggja undir sig heims- markaðinn. Mörg útflutningsfélög eru stofnuð; bankar stofna erlend útibú; verslunarráðið er að kynna sér erlenda markaði; útflutningur eykst með degi hverjum, og mikið fé er lánaS til er- lendra, veikra þjóða. Hið sama á sér stað á Italíu, Frakklandi og Japan. Iðn- aðarkóngar Stór-Bretlands liggja held- ur ekki á liði sínu, um það ber vott skeyti, sem nýlega stóð í stórblaðinu The New-York Times. pað hljóðar þannig: „Takmark hinnar nýstofnuðu „erlendu deildar“ hins breska iðnaðar- sambands er, að leggja undir sig heim- inn fyrir breskan iðnað. I deildinni eru 17,000 vefnaðarverksmiðjur og önnur framleiðslutæki.” pessi deild í breska iðnaðarsamband- inu ætlar að hafa umboðsmenn í öllurn aðalverslunarstöðum heimsins; liefir hún nú sent umboSsmenn til Grikk- lands, Spánar, Portugals, Afríku og annara landa, þar sem þjóðvcrjar versl- uðu aðallega áður. Hermennirnir liafa verið kallaðir heim af blóðvellinum. Bankamenn, kaupmenn og framleiðendur stóriðnað- ar, eru farnir að safna liði til að leggja undir sig verslun og auðsuppsprettur heimsins. Hvenær hætta þeir, og verða að víkja fyrir herliðssafnaði? Hvenær kemur annar samskonar ágúst og 1914, með ófrið, hallærí, drc'ijsóttir, grát og eymd og blóðflóð? Eða hefir alþýðan úti um heim lært, hvað er henni holl- ast og best? Ensknbálkur. O God, O God, we fall prostrate, And offer a burning, a deep-burning soul, Our Lord and our father from age unto age, And our holiest sighs ’fore thee roll. We prey and we praise thee a thousand years; Thou art our protector and stay. We pray and we praise thee, as tremble our tears; Thy footsteps have shone on our way Iceland’s thousand years, Were night-frosted, dim-hurtled, dawn- flashing tears, That melt in the splendors of day. Ó, GutS! ó, GuS! vér föllum fram og fórnum þér brennandi, brennandí sát, GuS faðir, vor Drottinn frá kyni til kyns, og vér kvökum vort helgasta mál; vér kvökum og þökkum í þúsund ár, þvi þú ert vort einasta skjól; vér kvökum og þökkum meS titrandi tár, því þú til bjóst vort forlaga hjól. : |: íslands þúsund ár : |: voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár, sem hitna við skinandi sól. M a 11 h. J o c h.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.