Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1919, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1919, Blaðsíða 6
86 SKJNFAXI III. AS leiða í ljós sögu meS hreyfimynd- um, er auSvitaS grundvallaS á sögufrá- sögn meS orSum, og orSum og athöfn- um sameinuSum, eins og á sér staS í sjónleikum. Engin orS eru notuS viS hreyfimyndasýningar; þaS er hægt aS sýna merldlega sögu meS myndum, án þess aS nota nokkurt orS til skýring- ar, en samt eru nú slcýringar alment hafSar áSur, en myndin er leidd i ljós. Hlutverk lireyfimynda er ekki aS segja sögu, heldur aS sýna hana meS lireyf- andi, starfandi myndum. MeS hreyfimyndum er hægt aS sýna hvert hlutverk miklu fljótara en meS fólki á leiksviði, þvi aS þar er oft var- iS miklum tíma til sltýringa og undir- búnings, hin sömu atriSi geta veriS sýnd meS hreyfimyndum á fáum sek- dúnum. J?vi ættu myndaframleiSendur, þá er þeir taka langar efnisrílcar mynd- ir, aS blanda eklci saman viS miklu af þýSingarlausu rusli. IV. Eins og eg hefi áSur bent á, þá eru hreyfimyndahúsin mjög misjöfn aS gæSum, fer þar eítir dýrleika. Yfir höfuS sækir mentaS og hugs- andi fólk mjög illa hreyfimyndaleik- húsin, en nú eru ýmsir myndaframleiS- endur farnir aS fullnægja kröfum þess, meS því aS velja góS efni, og hafa góSa leikara í þjónustu sinni. DagblöSin erlendis láta sér einnig skifta lireyfimyndasýningamar, og viS- urkenna hin miklu áhrif þenra á þjóS- félagiS. Mörg hreyfimyndafélög bæSi í Ame- riku og á Englandi, framleiSa fagrar, göfugar og heilbrigSar myndir, sem eru líklegar til aS liafa aS eins góS og holl álirif á áliorfendurna. HreyfimyndaframleiSslan er eldd enn alment viSurkend sem list, en hún er stöSugt aS taka framförum. Margar myndir, sem eg hefi séS erlendis, hafa veriS vel valdar og sýnt mikla hugsun. En mikiS er enn aS endurbæta; margir framleiSendur liugsa aS eins um aS ná í peninga fólksins, en hugsa minna um val myndanna, eSa hvort áhrif þeirra eru lioll eSa vond fyrir þjóSfélagiS. Nú er lími til kominn, aS allir þeir, sem láta sér ant um andlega þroskun lýSsins, láti ekki lengur afskiftalausa þá list, sem er í svo miklum metum lijá alþýSunni og talar þaS mál, sem allir skilja. NiSurlag. IleilSQfræðisbálknr. Hæfileg vinna er mjög blessunarrík fyrir heilsuna, en því miSur fara margir þeirra áhrifa á mis, ýmist vegna of- þreytu eSa af því vinnan hefir orSiS tilgangslaust strit. RáSin til aS varast, eSa lækning viS ofraun, eru margvisleg, og kemur alt undir því, hvaSa partur líkamans hef- ir veikst. Menn skyldu þvi ávalt er þeir verSa varir viS, aS þeir hafa ofreynt sig, aS ráSa bót á því í tíma.. Hæfileg þreyta er ef til vill ekki skaSleg heils- unni, en alt sem gerir mann örmagna ætti algjörlega aS varast. Vinnutíma ætti aS raSa þannig niS- ur,aS fólk nái sér algjörlega eftir vinn- una. Mátulegur svefn, og góS skemtun til upplyftingar eru nauSsynleg liverj- um manni. pá er fjölbreytni í vinnu góS til livíld- ar, meS tilbreytingunni æfastfleyripart- ar líkamans en annarsmundiverSaraun

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.