Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 2
2
SKINFAXI
nú að minnast á. Þess vegna verö eg aS
bi'öja lesendur Skinfaxa aS virSa á betra
veg, þótt eg verji nokkrum línum til þess
aS ættfæra hana.
Fyrsta stofnun andlegrar menningar hér
á landi var kirkjan, og fyrsta höfuöból
hennar var á SuSurlandsundirlendinu. Þa'S
var Skálholt í Biskupstungum.
Litlu seinna sigldu skólarnir í kjölfar
kirkjunnar inn í þjóSlífiS .Fyrsti skólinn
á íslandi var Skálholtsskóli.
Skólarnir á biskupssetrunum, Skálholti
og Hólum, voru prestaskólar. Biskuparnir
stofnuSu þá til þess aS kenna prestsefnum
sínum þaS nauSsynlegasta^ASalnámsgrein-
in var latína.
Á þeim tímum voru íslendingar einhver
þróttmesta þjóSin í NorSurálfunni, þótt
ekki væru þeir margmennir. Andlegt og
líkamlegt atgerfi fylgdust aS. Þá spurSu
þeir ekki æfinlegia aS því, hvort aSrar
þjóSir væru búnar aS koma þessari eSa
hinni hugsjóninni í framkvæmd, eSa hvern-
ig hún reyndist; þá þorSu þeir aS ríSa
fyrstir á vaSiS sjálfir.
Eitt hi'S ljósasta dæmi þess er þaS, a'S
þá voru reistir tveir skólar hér á landi, sem
áttu hvergi sinn líka í heiminum. ÞaS voru
fyrstu lýöskólarnir sem þektir voru í sög-
unni.
Og þeir voru báSir á Su'Sur-
landsundirlendinu, annar í Odda,
hinn í Flaukadal. Teitur, sonur ísleifs bisk-
ups, en bróSir Gissurar, stofnaöi Hauka-
dalsskólann, en Oddaskólann stofnaöi Sæ-
mundur fróöi Sigfússon.
Á skólum þessum var lögö stund á þær
fræöigreinar, sem kendar voru i skólum
biskupssetranna, en þar var líka, og ekkf
síöur, lögö stund á þjóðleg fræöi. Þar
var safnað saman flestu því, sem djúp-
hyggnustu spekingar hins norræna kyn-
stofns höfðu hugsað og talaö, frá fyrstu
tíö, og sem geymst haföi í sögum og
söngvum.
Þar læröu íslendingar það, sem engin
önnur þjóð í Nor'Surálfunni lærSi á þeim
tímum, — a'S skrifa á inóöurmálinu.
Miklar líkur eru til, aö þar hafi fyrst
veriö skrifuö íslensk tunga.
Á skóla þessa sóttu ungir og gáfaöir
menn hvaöanæfa af landinu, og þaöan
komu þeir menn, sem ísland hefir hlotiö
mesta sæmd af. En þaö eru þeir Ari
fróöi og Snorri Sturluson.
II.
Eins og allir vita, kom hnign'un og aft-
urför í þjóölífið íslenska. Þjóðarlestirnii
urSu þjóödygöunum yfirsterkari. Gullöld-
in gekk fyrir ætternisstapa, og meö henni
skólarnir í Odda og Haukadal. En lífs-
neistinn geymdist djúpt í ösku eymdar og
hnignunar. Hann var eins og fræ, sem
faliö er undir frosti og klaka.
Aldir komu og aldir runnu og íslenska
þjóöiri og frændþjóöir hennar, hinar Norö-
urlandaþjóöirnar, stóöu í staö eöa gengu
aftur á bak. Þróttdeyfðin og aldarandinn
færöu þær í nokkurs konar andlegt dvala-
hí'Si.
Þá reis upp spámaöur mikill meöal
þeirra. Ffann var einn Jiessara fáu andans
mikilmenna, sem skygnast djúpt og horfa
hátt. ímyndunarafl hans var ótæmandi eins
og hafiö, hugur hans var frjór eins og sól-
vermd hlaðbrekka á vordegi, hann haföi
þrumur og eldingar á tungu sinni og hjart-
næm og hreimmikil vers hrundu úr penna
hans, eins og foss af hamrastalli. Maöur
Jiessi var danskur prestssonur, og hét Niko-
laj Severin Frederik Grundtvig, fæddur
1783-
Grundtvig elskaöi land sitt og ])jóö eins
heitt og nokkurt barn getur elskaö móö-
ur sína, hann trúði ])ví bókstaflega, aö
„sú ]>jóö, sem viö gæfu og gengi vill búa,
á guö sinn og land sitt s k a 1 trúa.“ En
þjóðin svaf „eins og lik í kistu“, eins og