Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 h e 1 s t ekki hafa miki'ö íyrir því. Og umfram alt ekki vera lengi. Þaö væri svo gaman aö ná þessu há- leita takmarki á e i n u m d e g i, að minsta kosti á einu ári. Við erum fljóthuga á milli dúranna, máttu vita. Og það e r lífsmark með okkur, því þeg- ar viö höfum sofið sem lengst, þá vökn- um við a 1 t a f v i ö v o n d a n d r a u m og segjum, eins og í fyrri daga: „íslandi alt !“ Samviskan er á bitanum og þá er nær að hugsjónin komist að stýrinu. Hún er nú háseti hjá okkur, þegár best lætur, en þann sess hefir Þuríður formaður líka einu sinni skipað, og flestir formenn. Gera gis------að ungmennafélögunum! Nei, blessaður vertu. Þér er alveg óhætt. að sýna hverju einu einasta ungmenna landsins þ e 11 a háð. Eg skil þau s v o v e 1, að þ a u „skynja andann“ í því, og reiðast ekki s é r ti! meins, og það er m é r og þ é r fyrir mestu En — „hin aldraða sveit“ getur Iíka lesiö Skinfaxa og notað þetta í vopn — á æskuna, — það er satt. En h ú n, framsóknarfælan, afturhalds- andinn, ætti að minnast orða Skarphéð- ins : „Ger nú annað hvort, Þorkell hákur o. s. frv. — og sitja ky.r á skák sinni. Því sérhvert ámæli í garð æskunnar um hirðu- leysi um sinn eigin þroská og fásinnu á að keppa að fögru marki, er skeyti til þeirra er i garðinn l^úa og þeirra er hæl- ast um, er viöleitni ungra manna, til fram- talcs, mishepnast. Lýðháskólamálið var einu sinni hér á ferð, kom og fór. án þess að festa rætur. Lifði á áformum, lenti i basli, varð inn- kulsa og fór utan — án þess að verða okkur að liði. Síðan hefi eg varla þorað að nefna þetta mál sínu nafni. En þar v a r ein hin ágætasta hugsjón á ferðinni, og eg hefi alt af talið æsk- unni lífsnauðsyn, að hún kæmist í fram- kvæmd. Og ungmennafélögin standa og falla með sínum hugsjónaþroska, ■— sínu andlega at- gerfi. Sjálfar íþróttirnar, líkamsmentun fjöldans er hugsjón einstakra m a n 'n a, í framkvænvd h j á ö r f á- u m mönnum, vegna þess að f j ö 1 d i n n skilur hvorki né finnur annan tilgang i þessu en frægð,i'na. Frægfö einstak- lingsins. En á slikum metnaði, hefir lík- amsmentun vor engin lífsskilyrði. nenva lvjá nautsterkunv og þvengliðUgunv nvönnum eða þeinv, senv eru fæddir þreknvenn og, uppaldir til þols og þrautseigju. Fyrir fjöldann verður þessi hlið nvenniiigar vorr- ar, því að eins annað og nveira en nafnið tónvt, aö hann sjái í anda hið fagra og góða og sterka og frjálsa í nvanneölinu, eins og vita eða leiðarljós fyrir sanvtíð og framtíð. Æskan jjarf framvegis aö eiga kost á að konvast upp á andlegar sjónarhæðir, er veita nvargfalt nveira og miklu fegra út- sýivi yfir lífiö en vér höfunv átt að venjast. Það knýr hana áfranv til þess að vinna að sínunv eigin vexti, andlega og ]ikanvlega. Kriýr hana til starfs og' dáða. Og jvessar lvæðir sé eg, í hyllingum reyndar, i lýháskólahugsjóninni. Stefán Hannesson. Heimaiðja eftir Guðm. Jónsson frá Mosdal. Eg lvefi undanfarin ár getiö í Skinfaxa tilsagriar þeirrar í heinvaiðju (aðalleg'a út- skurði og trésnvíði) senv franv hefir farið á námskeiðunv hér vestanlands nveð nvinni aðstoð. Hefi eg einnig iofað því að þessu sinni, og skal eg nú nveð nokkrum oröunv

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.