Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI skýra frá J)ví sem ttnniS hefir verið síS- astliöinn vetur. Námskeiðið Jens E. Níelsson kenn- í Bolungarvík. ari viö barnaskólann í Bolungarvík gekst fyrir aS halda námskeiS þar í síSastl. janúar- og febrúarmánuSum, sem stóS yfir tveggja vikna tíma. Nemendur voru 41. Allmörg skólabörn úr barnaskólanum þar, og einnig nokkuS fólk fullorSiS. Stúlkur og fullorSnir kven- menn 17, drengir og fullorSnir karlmenn 24. Skiftist námsfólkiS í 3 flokka, og naut :sá flokkur, sent fullorSna fólkinu var aSallega skipaSur, tilsagnar á hverjum degi (urn 3 tíma í einu), en hinir flokkarn- ir sinn daginn hvor. Námsgreinar voru eins og á öSrum rníri- um námskeiSum, aSallega trésmíSi meS ein- földum, íslenskum útskurSi, útsögun og til- Eeyrandi teikningu. Tírni og ástæSur leyfSu ekki fjölbreyttari iSju. Unnir voru 100 munir af ýmsum gerS- um, svo sem mynda-umgerSir (vegg- og borS-rammar) stokkar, kassar, hillur, perinastengur, reglustikur, bakkar o. fl. KostnaS allan og undirbúning viS aS konta nántskeiSinu til leiSar, bar Jens kennari Níelsson, og jafnaSi síSan kenslu- gjaldi niSur á nemendur —• en naut einskis annars styrks til. Á harin ])akkir skildar frá sínu bygSarlagi, því námskeiSiS þótti vel hafa gefist. Og í jafn fjölmennu þorpi og Bolungarvík er, verSur síst álitiS óþarft aS eitthvaS sé gert til aS efla starfslöng- un barna og unglinga, og um leiS þroska hugsun þeirra og beina aS fegurS og nyt- semi. Námskeiðin Ungmennafélag Mýrahrepps í Dýrafirði. i DýrafirSi hafSi námskeiS í síSastl. febr. og marsmánuSum. Náms- skeiSin voru haldin á þrem stöSum (vegna strjálbygSar og víSáttu félagssvæSisins): aS Núpi, LambahlaSi (sem er barnaskóli við NeSri HjarSardal) og Næfranesi. Til- SÖgnin stóö yfir 9 daga á tveim hinurn fyr- nefndu stöSum, en 6 á hinum síSasta. Nemendur á öllum stöSunum aS saman- töldu voru 39, en auk þess fluttu nokkrir sig meS, eSa sóttu tilsögnina á tveirn stöS- um. AS Núpi voru þannig 14, aS Lamba- hlaSi 16, og aS Næfranesi n. Námsgreinar voru sömu og viS nám- skeiSiS sem að undan er getiS: trésmiSi meS einföldum, íslenskum útskurSi, út- sögun og tilheyrandi teiknun. Unnir voru 88 munir af ýmsu tagi, svip- aS því sem getiS var um frá námskeiSinu í Bolungarvík og þó fjölbreyttari aS nokkru. Félagiö bar allan kostnaS viö námskeiS- iS; tók svo ákveSiS kenslugjald af hverj- um nemanda. Styrks naut félagiS frá HeimilisiSnaSarfélagi Islarids (100 kr.) og frá fjóröungssambandi ungmennafélag- anna hér Vestanlands (50 kr.). Námsk. og til- Auk þeirra námskeiða sögn á fsafirði. sem aö framan er get- iS, hafSi flokkur úr ungmennafélaginu „Árvakur“ á ísafirði, námskeiS (eSa sams konar fasta tilsögn) heima á smiSastofu minni, 4—5 vikna tíma í okt.; nóv. og des- ember mánuSum. Vinna og tilhögun var meS sama hætti og á hinum umgetnu námskeiSum og unn- ir nokkrir vandaSir rnunir. Eins og aö undanförnu naut einnig all- margt annaS fólk tilsagnar minnar hér heima, bæSi á vissum tímum og eins mörg börn og unglingar, eftir þvi sem ástæSur levfSu. Og gerist engin þörf aS geta þess nánar. Tími minn og ástæður leyfa mér ekki aS fjölyrSa um þetta málefni aS þessu sinni, enda hefi eg gert nokkuS ítarlega grein fyrir skoSun minni á þessu efni í 6. og 7. tölubl. Skinfaxa 1918, og einnig í 6. tbl. 1917 og víSar. — En þaS er trú

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.