Skinfaxi - 01.01.1920, Blaðsíða 7
S KINFAXI
7
mín, að þaS væri ekki lítill menningar-
þáttur til uppbyggingar íslensku þjóðlífij
ef alls konar verkleg starfsemi tæki hér
umbótum og næði almennri rótfestn. Smá-
stundir þær, sein víðast mætti betur nota,
mundu þá mikið færa í aðra hönd: ala upp
fjölhæfara og sjálffærara fólk með miklu
meira fegurðar og nytsemdarviti, og sem
um lei'S bæri nokkurt skyn á grundvöll al-
mennrar, verklegrar þekkingar, og yrSi aS
sama skapi auSugra aS liugsun og hug-
myndum. Þannig gæfi þetta, ekki einungis
fjárhagslegan ág'óSa, heldur og sem mest
væri um vert, miklu meiri umbætta menn-
ingu.
Félagsmenn og félagsmál.
U. M. F. í Árnessýslu.
t Árnessýslu eru þetta ár ellefu ung-
mennafélög, og eru tvö þeirra nýgengin í
sambandiS: U. M. F. Eyrarbakka og U.
M. F. Sandvíkurhrepps.
U. M. F. E. var stofnaS 5. maí i vor,
fyrir forgöngu ASalsteins Sigmundssonar
skólastjóra, og nokkurra unglinga. Voru
stofnendur 43, konur og karlar. Var á-
kveðiS á stofufundi að félagiS kæmi á
námsskeiSi í sundi og öSrum íþróttum, á
Eyrarbakka nú í vor (sjá fjórSungsþing-
g‘erö). Knattspyrnuflokkur er tekinn til
starfa innan félag’sins. I félaginu er 5 manna
löggæslu- og dómnefnd, og er þar tekiu
upp sú nýljreytni, aS formaSur hennar hef-
ir „fult lögregluvald innan félags“. — í
félaginu eru, sem stendur engir yngri en
14 ára, en á komandi hausti hygst formaS-
ur (ASalst. Sigm.) að stofna yngri deild
fyrir skólabörn, og ætlast til aS hún starfi
meS svipuSu sniSi og skátafélög. VerSur
hlutverk hennar, meSal annars, aS halda
félaginu ungu — sjá því árlega fyrir nýj-
um kröftum og ólgandi æskufjöri.
Svo er fyrir hugaS, aS starfaS verSi 5
flokkum aS þeim málum, er félagiS sem.
heild nær illa til, þannig, aS hver félags-
maSur fái tækifæri til aS vinna í þarfir
eigin áhug'amála, meS þeim, er eiga sönm
hugSarefni. Þannig myndast t. d. aS sjálf-
sögSu: glímuflokkur, fimleikaflokkur,.
skákflokkur, söngflokkur, hannyrSaflokk-
ur, teikniflokkur o. fl„ o. fl.
Stjórn félagsins skipa: ASalsteinn Sig-
mundsson, Ragnar Jónssön í Mundakoti og
Nikulás FriSriksson, rafleiSslulegjgjari.
Lögreglustjóri er Gísli Pétursson, héraSs-
læknir.
U. M. F. S. er miklu eldra félag, ])ótt
nýgengiS sé í sambandiS. ÞaS á sér all-
gott samkomuhús í Haga, svo og túnblett
og gróSrarreit. FormaSur er Ásnmndur Ei-
ríksson í Þórðarkoti, áhugamaSur og góS-
ur ungmennafélagi, en um meS-stjórnend-
ur er mér ókunnugt.
Öll eru félögin í sýslunni sæmilega starf-
andi, aS því er eg best veit, þótt ekki vinni
þau sérleg afreksverk. Er starf flestra
þeirra einkum fólkiS í því, aS gefa félög-
um kost á aS koma saman til umræSu um
lands og sveitar gag'n og nauSsynjar, í-
þróttaiSkana, söngs og leikja. Sum þeirra
leika sjónleiki, og eitt félagiS, U. M. F.
SamhygS í Gaulverjabæjarhreppi, hefir
leiksviS í húsi, er þaS á hjá Brandshúsum,
og á þar mjög snotur leiktjöld, er Eyjólfur
Jónsson, listmálari, hefir málaS. — Mörg-
haldá félögin íþróttasamkomur á sumrin.
Má nefna sem dæmi samkomur U. M. F.
Hrunamanna á ÁlftaskeiSi.
íþr óttanámsskeið.
U. M. F. li. hefst á Eyrarbakka sunnu-
dag 20. júní n. k„ aS forfallalausu. Um-
sóknir frá U. M. F. úr Árnéssýslu sendist
stjórn félagsins s e m f y r s t.