Skinfaxi - 01.05.1920, Page 2
18
SKINFAXJ
an lærdóm í þessum efnum, þar sem æsku-
lýöur i blóma lífs síns féll sem strá fyrir
ljá, og gömul og hrum foreldri sátu víöa
eftir í sorg og örbirgð. Og eins ætti allur
sá æskulýSur, er skóla sækir, annaS hvort
með lánsfé eða sparifé foreldra sinna, aS
telja þaS óhjákvæmilega skyldu sína aS
tryggja líf sitt! Nógu sár er söknuðurinn
viS barnamissi, þótt eigi þurfi gömul og
fátæk foreldri aS berjast viS skuldir, sem
börn þeirra skildu þeim eftir.
*
Enn sem kotniS er, hefi eg eríga áætlun
lagt fyrir feröir mínar, þó býst eg við aö
feröast eitthvað um austursýslurnar hér i
sumar. Skyldu einhver ungmennafélög hér
í nánd kæra sig um að ná í mig til fyrir-
lestra, geta þau sent mér línu, og mun eg
þá gera mitt itrasta til þess aS veröa vi'ð
tilmælum þeirra. Sérstaklega væri þá vel
til falliö aö fá aS vita, hvort eigi væri
von til þess aö nokkurir í því félagi hugs-
uðu um líftryggingar. Gæti eg þá notaö
timann betur, ef dálítiö væri í haginn búiö
á þenna hátt. —
Eg stórgleSst í voninni um aS hitta marga
góöa ungmennafélaga og kunningja frá
fyrri árum víösvegar um land og kynnast
mörgum nýjum! — „Seint firnast fornar
ástir“, segir máltækiö, og rætist það einnig
á mér. Hefir mér að líkindum aldrei veriö
þaö meir hugleikiö en einmitt nú aö styöja
og hlynna aö ungmenríafélagsskap hér á
landi og leggja liösyröi öllu því, er stefnir
aö vakning og glaðning islensks æskulýös.
Enda hefir þörfin til þess aö líkindum ald-
rei veriö meiri en einmitt nú!
Meö kærri kveðju
til fornra og nýrra kunningja.
Hellusundi, Reykjavík.
Helgi Valtýsson.
Á ég að reykja
Æskan er ákvörðunartimabil, því aö það
er þá, sem viö verðum að ákveða, hvort
þetta eða hitt hafi holl eða góð áhrif á
framtið okkar. Ein hin ];ýðingarmesta
spurningin er þessi: Á eg að reykja ? Áður
en vér leitumst viö að svara henni, ætlum
vér að íhuga þessi atriði: Kenna reyking-
ar mér hreinlæti ? Munu tóbaksreykingar
hjálpa mér til að ná námsstyrk við skóla ?
Hjálpa þær mér til að vinna verðlaun á
iþróttamóti ? Mun eg fá betra tækifæri ti!
að ná i góða stööu hjá stóru iönaðar- eða
verslunarfyrirtæki ? Verð eg fyrir betri
áhrifum? Gefa reykingar mér háar og göf-
ugar hugsjónir? Verð eg meir virtur, á
meðal góðra manna, ef eg reyki ? Verð eg
leiknari ? Eru meiri líkindi til þess að eg
verði langlífur, ef eg reyki ? Verð eg nýtari
og betri borgari í þjóðfélaginu, ef eg reyki ?
Við skulum fyrst athuga tóbaksreyking-
ar í sambandi við hreinlæti og hollustu.
Frægur náttúrufræðingur, John Burroughs
að nafni segir meðal annars : „Eg er alger-
lega á móti allri tóbaksbrúkun. Það er sá
versti, ójjrifalegasti og rnest móðgandi
vani, sem maðurinn hefir nokkurn tima
skapað. Sá, sem reykir er alstaðar til ó-
þæginda, hvort heldur er útii eða inni.
Hann eitrar andrúmsloftið jafnvel úti á
götunni, á strætis- og járnbrautarvögnum,
og á gistihúsum og matsöluhúsum, alstað-
ar sveimar reykjarsvælan frá honum; sá
sem reykir á opinberum stöðum, veldur
óþægindum af verstu tegund.“
Uppeldisfræöingar og siðbótarmenn eru
stranglega'á móti vindlingareykingum, því
að þeir hafa rannsakað visindalega áhrif
tól^aks á sálarjn'oska drengja. Merkur ame-
ríkskur, skólamaöur, David Starr Jordan,
fyrrum rektor við Leland Stanford !iá-
skólann. segir um reykingar:
Drengurinn sem reykir þarf ekki að