Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1920, Page 5

Skinfaxi - 01.05.1920, Page 5
SKINFAXI 21 Ólafur Sveinsson, og Sigurliöi Kristjánsson. Þá var kúluvarp og keptu 5. Hlutu 1. veriSl. Viöar Vik, 2. veröl. Tryggvi Gunnarsson, og 3. verSl. GuSm. Kr. GuSmundsson. í kringlukasti keptu 9 og hlutu: 1. verSl. ViSar Vik, 2. veröl. GuSm. Kr. GuSmundsson, og 3. veröl. Ólafur Sveinsson. Þegar hér var komiö, flutti Siguröur Eggerz ræöu fyrir rninni Islands. Aö þvi loknu var kept í langstökki, og hlutu: 1. veröl. Tryggvi Gunnarsson, 2. verðl. Osvald Ivnudsen, og 3. verðl. Ágúst Jónsson. Þátttakendur voru 7. í spjótskasti keptu einnig 7. 1. veröl. Ólafur Sveinsson, 2. verðl. Sigurliði Kristjánsson, og 3. verðl. Ágúst Jóhannesson. 1500 m. hlaup þreyttu að eins 2, þeir Ingimar Jónsson og Jón B. Jónsson, og vann sá fyrtaldi, en báöir hlupu þeir skeiö- ið á styttri tíma en áður hefir verið gert liér á landi. Kl. 7 var mótinu slitið; en kl. 8 næsta dag, 18. júní, var þvi haldið áfram. Var þá fyrst kept í boðhlaupi og hlutu: 1. verðl. Knattspyrnufél. Víkingur, 2. verðl. Knattspyrnufél. Fram, og 3. verðl. íþróttafél. Reykjavíkur. Þá var 800 m. hlaup. Þátttakendur 7, og hlutu: 1. verðl. Tryggvi Gunnarsson. 2. veröl. Ingimar Jónsson, og 3. verðl. Óskar Norðmann. Nú var þessu næst kept í Fimtarþraut. Þátttakendur 4. Af ]>ví aö þetta er í fyrsta skifti, sem kept er í þessari íþrótt hér á landi, ætla jeg að víkja að því fáum orðum. Fyrst keptu allir í langstökki, spjótkasti og 200 m. hlaupi, en þá gekk sá úr, er siðastur varö, Magmús Stefánsson; þeir 3 sem eftir voru, keptu nú í kringlukasti, og gekk nú sá úr, er skemst kastaði, Ágúst Jóhannesson. Nú áttu þeir tveir, sem eftir voru, að keppa í islenskri glímu, en það voru þeir Tryggvi Gunnarsson, glimukongur íslands og Guöm. Kr. Guðnmndsson; er þaö styst af aö segja, aö glímukongurinn fékk 2 bylt- ur í röð, án þess að geta sýnt nokkra vörn eftir það að hælkrókar hans höfðu brugð- ist. Guðm. Kr. Guömundsson vann því fimt- arþrautina, og var þeim sigri tekiö meö lófataki og gjeðibrag af áhorfendum, því Guöm. er kunnur að ])ví aö vera fjölhæfur íþróttamaður á meöan hann gat stundaö ])ær, en nú hefir hann ekkert getað æft i 6 ár, sýnir það best, hvaö görnlu glímu- mennirnir frá áruríum 1907 til 1914 hafa komist mikið lengra í allri æfingu, en þeir, sem nú glíma, enda má benda á það, að Guðm. hefir hlotið heiðursverðlaun fyrir að hafa flesta vinninga á einu móti, en þeir voru 30. Það síðasta, sem gert var þennan dag, var 5000 m. hlaup. Þátttakendur voru að eins 4 og hlutu: 1. verðlaun Ingimar Jónsson, 2. verðlaun Einar Magnússon, 3. verðlaun Magnús Jónsson. Var nú mótinu lokið ])ennan dag, og ekki eftir nema íslandsglíman. Sunnudaginn 20. júní, lcl. 8 síðdegis, var glíman háð á íþróttavellinum. Veður var ekki hlýtt, og rigning ]>egar á leið. Þaö leyndi sjer ekki, að rnenn hugðu gott til skemtunar þetta kvöln, því mesti gott til skemtunar þetta kvöld, því mesti fjöldi var saman kominn, til að horfa á bestu glímumenn úr öllum landsfjórðung- um, um Grettisbeltið. Ekki hafði lengi verið g’límt, ])egar 2 rnenn gengu úr, sökum nteiðsla. Þeir hétu

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.