Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1920, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.09.1920, Blaðsíða 3
SKINFAXI 35 þá hafSi hann þar meS fyrirgert mann- gildi sínu í g-uSs augum og allra heiSvirSra manna, og hann vakli því aS fylgja sam- visku sinni og siSferðistilfinningu og sporna á móti. Og meSaliS sem hann neytti var ekki ofdrykkja né annaS þvi um líkt, lieldur bæn og iSja, sem eitt sæmir mönnum og eitt kemur aS gagni, þegar þraut ber aS höndum. Hann tók nú aS lesa af miklu kappi rnörg af hinum bestu ritum heimsbók- mentanna, t. d. rit Schillers og Oehlen- schlágers, Eddurnar, Danasögu Saxa, Heimskringlu Snorra og um miSald- irnar meS hinum merkilegu kross- ferSum. Og þaS sem nú mætti honum i rit- um þessum, af fögrum og háleitum hugs- unum skálda og sagiifræSinga, vakti upp mentaþrá hans á ný og ást til föSur- landsins og þjóSlegra fræSa, og þaS svo mjög, aS hann lofaði þaS alt í hinum feg- urstu IjóSum, sem nú lifa á vörum allra norrænna þjóSa. En eg sagSi einnig, aS Grundtvig hefSi beSiS, og þaS er aS vísu satt, aS á'starharm- urinn dró hann nálægara guSi — en aS eins nálægara. Efugmynd hans var nú, aS gerast skáld og vísindamaSur, og hljóta frægS á þeim sviSum; en þá kom bréf frá föSur hans, þar sem hann fór þess á leit viS hann, aS hann nú gerSist aSstoSar- prestur hjá sér. Þetta var Grundtvig á móti skapi, en hann vildi þó gera vilja föSur síns, og- lauk svo mentun sinni viS háskólann meS prófræSu, og vítti þar mjög kenningar skynsemistrúarmanna, sem hann kallaSi ókristilegar. IiingaS til hafSi hann veriS svo harSorSur í garS annara þegar um trúna var aS ræSa, en nú lærSi hann einnig aS vera harSorður i sinn eigin garS í þessum efnum ; því nú vaknaSi hjá hon- um þessi alvarlega spurning: ert Jnt nú sjálfur, sem vilt leiSa og fræSa aSra, krist- inn ? Og Grundtvig varS aS viSurkenna fyrir sjálfum sér, í þeirri miklu sálarbaráttu sem þessi spurning olli honum, aS hann var maSur breyskur, sem stóS í báðar fætur í heimi syndarinnar, Jiar sem J>aS ekki altaf er elskan til Jesú Krists, hins sanna og réttláta leiStoga mannanna í baráttunni fyrir aS finna veginn til guSs ríkis, og vilj- inn til aS gera aS boSum hans sem ræSur mestu, heldur alt of oft hinar illu hvatir vorar, sem deySa svo óendanlega mikiS af lífsafli voru, og sem myndu deySa JtaS aS fullu og öllu, ef guS væri oss ekki til hjálpar á hverri stundu. En Grundtvig hlaut einnig, sökum sinn- ar einlægu iSrunar, þessa hjálp guSs; hann hlaut fullvissu um fyrirgefning, og aS ]>aS væri gnSi Jjóknanlegt, aS hann boSaSi lians ríki, þrátt fyrir allan breyskleika, og svo gerSist hann prestur. ÞaS var svo Jtessi Grundtvig, sem áriS 1825 háSi J)á hörSustu baráttu gegn skyn- semistrúnni í Danmörku, sem Jtar nokkru sinni hefir háð veriS. ÞaS ár reit einn af guSfræSisprófessor- um háskólans í Kaupmannahöfn, aS nafni H. N. Clausen, mikiS guSfræSislegt rit (,,Katolicismens og Protestantismens Kirkeforfatning, Lære og Ritus“), þar sem hann á meSal annars sagSi, aS kristin- dómurinn aS vísu væri bygSur á Nýja testamentinu, en JjaS væri nú bók, sem væri full af mótsögnum, sem ekki gætu staSist rannsóknir hans og annara lærSra manna, og Jmr þyrfti því skynsemin aS strika yfir margt, ef sannleikurinn ætti aS geta komiS í ljós. Grundtvig, sem ekki hafSi öSlast trú sína á guS viS bóklega fræSslu, heldtir rniklu fremur viS hina miklu reynslu lífs- ins, svaraSi Jtessu riti prófessorsins meS öSru riti sem hann nefndi „Vörn kirkjunnar“ og Jtar sagSi hann af- dráttarlaust, „aS þessi Clausen prófessor væri falskur kennari, sem afvegaleiddi söfnuSinn og græfi hinn rétta grundvöll

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.