Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.09.1920, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.09.1920, Qupperneq 8
40 SKINFAXI frá io—12 ára til tvítugs; æskumenn, sem þið hafiS blásið í guömóSi og hrifningu sjálfra ykkar fyrir þessu starfi, sem þiö hafiS vakiS í ást til hugsjórianna áSur en þiS leiSiS þau inn aS borSinu til aS binda sig heiti félaganna; æskumenn, sem þiS eruS búin aS kynna ykkur, og eiga í sér svo mikiö af góSu og göfugu eöli, svo mikla staSfestu og þolinmæSi, aS þau ekki hlaupa frá félagsskapnum eSa svíkja hann, heldur halda fast viS hann og verja hrein- leika hans og heiöur. ÞiS gerSuS meö því þarft verk og gott og félagiö nýja, endur- fædda á vísan stuSning og ytri aöstoö Jieirra mörgu gömlu ungmennafélaga, sem eru til hér í bæ, en geta nú orSiö lítt starf- aö fyrir félögin daglega. Og beriS þessa öldu út í sveitirnar. VekiS þennan félags- skap til viStæks starfs. Hann er svo góöur og þarfur, og getur svo mikiö gott látiS af sér leiöa, þótt ekki verSi þaS i fyrstu sýnileg stórvirki. En gangiS sjálf á meSan meö reglulega góSu fordæmi. HvikiS hvergi frá lögum né stefn'u; veriS heldur færri, smærri og hreinni, en mörg, stór og skitin í þessum skilningi. SjáiS um aS bæöi líkamiega og andlega andrúmsloftiS, sem þiS hafiS í kringum ykkur, sé alveg hreint og ómengaS af öllum reyk, öllu ]>ví, sem getur deyft sjónina á verkinu fagra, markmiöinu háleita. Ef þannig veröur starfaö, alt hreinsaö og fágaö og helgaö meira æskunni en hingaS til, og engir refir liSnir né hálfvelgja, þá getur félagsskapur okkar náS því sem hann á aS vera, stórveldi í landinu og þjóöinni, stormur, sem brýtur gráfeysknu kvistana, sem skefur burt þær foraösfannir, sem illa gerS lög, ónýt og sek lögregla, brotlegir og samviskulitlir og ragir dómarar og brothilmandi, sofandi þjóS, sem „lætur þaö drasla einhvern veginn“ hefir veriö aS leggja yfir landiS okkar öldum saman; stormur, sem feylcir burt reyk- og rykskýj- unum svo allir, sem augu hafa megi sjá í SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. í. Verö: 2 krónur. — Cfjalddagi fjrir 1. júlí. Kitstj.: Ólafur Kjartansson, Skólavörðustíg 35. Pósthólf 516, hvert óefnis-foraS stefnir meS sama áfram- haldi; stormur, sem hjálpar sál réttlætis og feguröar aS skína „á alfrjálsa þjóS í alfrjálsu landi“, skína á menri, sem „vinna aS frelsi“, framförum og heill sjálfra sín og annara meS mannúS og réttsýni", og eiga hrausta sál í hraustum líkama, menn, sem hafa „tarniS sér aS beita starfskröftum sínum innan félags og utan“. Menn, sem „stySja, vernda og efla alt, sem þjóölegt er“, og er „þjóSinni til gagns og sóma“. Menn, sem tala og rita móSurmál sitt fag- urlega og hreint: Þá er takmarkinu náö. — Eg á sex börn. Þau hefi eg ákveSiS aS helga þessum félagsskap og þessum hugsjónum jafrióöum og þeim gefst aldur til, ef guS lofar mér aS lifa meS þeim og þeim hjá mér. En eg hleypi þeim samt ekki inn í nokkurt rykloft, hvorki andlega né líkamlegt, eSa hálfvelgju eöa óhreinleik, hvorki á fundum né utan þeirra. Þá kýs eg heldur aS láta þau hýrast heima þar til þau geta aö fullu ráöiS sér sjálf, eri þá er óvist aö þau kjósi fremur þessa leiö. Svona hygg eg aS margir aörir foreldr- ar, einkum gamlir og góSir ungmennafé- lagar, hugsi og segi. ViljiS þiS ekki öl! styöja aö því aS þessi heitstrenging okkar megi hafa framgang? AS félögin okkar megi verSa þaS, sem eg áSur nefridi og sem þau, vegna tilgangs síns, eiga aö vera? MeS þeirri ósk og von býö eg ykkur til þessarar skemtunar og kveS ykkur til aS fara heim til barnanna minna og þakka fyrir athyglina. S. Til katipenda „Skin!axa“ Þeir, sem ekki enn hafa gert skil aS arid- virSi blaSsins, geri þaS hiS fyrsta. Ritstj. Félagsprentsmiðjan

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.