Skinfaxi - 01.09.1920, Blaðsíða 4
36
SKINFAXI
undan þeirri kirkju, sem hann hefSi lofaö
aö þjóna; því þaö fyndist enginn annar
grundvöllur kirkju og kristindóms en sá,
sem Kristur hefSi sjálfur lagt meS hinu
lifandi orSi sinu um guSs ríki, og þaS orS
yrSi aS standa óbreytt.“
Þessi orS Grundtvigs bergmáluSu yfir
alt á meSal hinnar dönsku þjóSar og vöktu
miklar umræSur. Flestir af þeim er töldu
sig mentaSa menn, fylgdu Clausen pró-
fessor aS málum, sem þó ekki gat svaraS
meS öSru, en aS stefna Grundtvig fyrir
dómstólana.
ÁriS eftir, 1826, var þúsund ára afmæli
hinnar dönsku kirkju, og í tilefni af því
hafSi Grundtvig ort marga sálrna, sem
hann lét syngja i kirkju þeirri er hann
nú var orSinn prestur viS í Kaupmanna-
höfn, Frelsara-kirkjunni.
Einn af þessum sálmum var sálmurinn
„Þann signaSa dag vér sjáum enn
meS sólunni’ af djúpi rísa“ o. s. frv.
sem af flestum er álitinn hans fegursti
sálmur, sannkallaSur lofsöngur í ljóssins
ríki. En þaS fanst nú ekki stjórninni á
þeim tímum, og hún bauS þvi Grundtvig
framvegis aS láta syngja þá sálma, sem
væru í sálmaþókinni. Þessu ófrelsi gat
Grundtvig ekki unaS og svo sagSi hann
af sér.
En þaS má segja um Grundtvig, aS þá
er hann var sem mest misskilinn af þjóS
sinni, þá unni hann henni heitast og hafSi
niikla meSaumkvun meS hennar andlega og
efnalega volæSi. Og þaS volæSi var mikiS.
ÁriS 1807 höfSu Englendingar rænt
flota Dana, 76 skipum alls, því þeir höfSu
komist á snoSir um þaS, aS óvinur þeirra,
Napóleon mikli, ætlaSi aS taka hann í sína
þjónustu. ÁriS 1814 reif Vínarfundurinn
Noreg úr sambandinu viS Danmörku, og
dreif hann í samband viS SviþjóS, þetta
fyrirkomulag særSi alla danska og norska
fööurlandsvini. Á sama tíma varS danska
ríkiö gjaldþrota, og fjöldi manna misti
eigur sínar. Og ekki var glæsilegra um aS
litast í mentalífi alþýSunnar, því hún hafSi
ekki af öSrum lindum aS ausa, en ræSum
skynsemistrúar-prestanna, sem allar á'ttu
sammerkt í því aS rýra kristindóminn.
Þessar kringumstæSur þjóSarinnar voru
föSurlandsvininum Grundtvig mikiS á-
hyggjuefni, og þaS var nú brennandi löng-
un hans árla og síSla, aS reyna aS miSla
þjóS sinni af þeim mikla auSi trúar og
kærleika og þekkingar, sem hann hafSi
öSlast i gegnum hina hörSu baráttu lífs-
ins. Af þeim ástæSum var þaS, aS hann
hafSi tekist á hendur aS þýSa Danasögu
Saxa, sem er rituS á latínu, og Heims-
kringlu Snorra, á danska tungu. AS rnenta
alþýSuna meS því gat hann samt eigi, því
hún vildi ekkert lesa. En Grundtvig var
óju'eytandi. Honum kom þá til hugar áríS
1832, aS stofna skyldi skóla fyrir alþýSu-
rnenn, sem gæti gefiS þeim mentun á móS-
urmálinu, föSurlandssögu, veraldarsögu,
landafræSi, félagsfræSi og náttúrufræSi.
Kenslan skyldi fara frani í samtölum og
fyrirlestrum; því nú haf'Si Grundtvig lært
aS skilja kraft hins lifandi orSs, sem hafSi
hljómaS viS háskólann í ræSum Steffens,
og sem hann treysti best til aS vekja þjóS-
ina. Takmark skólans var eiginlega ])aS,
„aS hver sá alþýSumaSur sem sækti hann,
gæti fariS þaSan aftur til vinnu sinnar
betur mentur í almennum námsgreinum,
betur upplýstur um skyldur sínar og rétt-
indi í þjóSfélaginu og ánægSari og glaS-
ari en hann var þegar hann kom.“
Þennan allsherjarlýSháskóla hugsaSi
Grundtvig sér reistan af ríkinu á hinum
gamla fræga sögustaS Sórey á Sjálandi,
og konungurinn, Kristján 8., var mjög
fylgjandi skoSunum hans og hugSi til
framkvæmda. En úr þeim varS þó ekkert;
því konungurinn dó 1848, og ráSherrar