Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1921, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.03.1921, Qupperneq 7
SKINFAXI 15 Til vara: 1. Björn Bjarnarson, Grafarholti, 2. Magnús Blöndal. 3. Björri Guömundsson, 4. Óskar Gíslason, 5. Brynjólfur Bjarnason, 6. Jóna Þorbjarnardóttir. 10. Fjórðungsskifti. Forseti las upp bréf frá sambandsstjórn U. M. F. í., þar sem skýrt var frá atkv.gr. um, hvort ungmenna- félögin á Faxaflóaundirlendi vildu ganga úr fjórðungssamb. Sunnlendingafjór'Surigs en rnyndi sérstakt samb., er nái frá Hval- firSi að Snæfellsnesfjallgarði, Flöfðu 96 greitt atkv. með skiftingu, eri 18 á nxóti.* í rnálinu urðu litlar umræður, og var lokiö með svohlj. rökstuddri dagskrá frá Sig. Snorrasyni, er var samþ. m. ö. gr. atkv. „Þar sem mál þetta heyrir eigi undir þetta þing. tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá.“ 11. Önnur mál. a. Magnús Stefánsson kom með svohlj. tillögu: „Fjórðurigsþing U. M. F. Sunnlend- ingafjórðungs er eiridregið fylgjandi þvt, að blað U. M. F., „Skinfaxi“ byrji sem allra fyrst að korna út mánaðarlega, og eigi í minna brotí en 1 örk i sama broti og „Skinfaxi“ er nú, og vill þingið gera sitt besta til að útbreiöa blaðið.“ Tillag- an satnþykt í einu hljóði. b. Brynjólfur Bjarnason mintist á skjg- ræktarmál félaganna og eftirlit með „Þrastaskógi“. I málinu var samþykt svo- hljóðandli tillaga frá Birni Bjarnarsyrii og Magnúsi Stefánssyni: „Fjórðungsþing felur fulltrúum sínum * Sambandsstjórn skýrði fjórðungsþinginu frá því, að ekki væri hægt að taka atkv.gr. þessa til greina. á sambandsþingi að sjá um, að endurbætt verði eftirlit með „Þrastaskógi“. c. Ólafur B. Björnsson mintist 1. á van- skil á skýrslum og sköttum félaga til fjórð- ungsstjórnar og 2. á þingstað fjórðungs- þings, hvort ekki væri betra að halda fjórð- ungsþihg sitt árið í hverjum stað, og að þeim væri samfara flutt erindi eða fyrir- lestur. d. Svafa Þorleifsdóttir mintist á kynn- ingu milli ungmennafélaga. e. Sigurður Simonarson talaði riokkur orð um dýraverndun. Eftir litlar umræður voru þessi tvö mál svo tekin af dagski-á, 12. Stjórnarkosning. Fjórðungsstjóri gat þess, að hann gæti ekki orðið áfram fjórðungsstjóri og yrði því að kjósa nýjan fjórðungsstjóra. Kosnir voru síðan í einu hljóði: Fjórðungsstjóri Magriús Stefánsson, Fjórðungsritaril Björn Bjarnarson, Fjórðungsféhirðir Jón Guðnason (endur- kosinn). Til vara: Fjórðungsstjóri Óskar Gíslason (endur- kosirin). Fjórðungsritari Guðrún Bjarnardóttir. Fjórðungsféhirðir Magnús Blöndal (end- urkosinn). Björn Bjarnarson þakkaði fráfarandi stjórn fyrir starf sitt. og tóku fundarmenn undir jiað. með því að standa upp. 13. Þinggjörð upplesin og samþykt. 14. Sungið: „Ó fögur er vor fósturjörð" o. s. frv. Þingi slitið. Þorgils Guðmundsson form. Aðalst. Sigmundsson. Guðm. Illugason.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.