Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1922, Qupperneq 1

Skinfaxi - 01.11.1922, Qupperneq 1
Ungmennafélögin, (Örstutt ágrip). III. Niðurl. Enginn íélagsskapur hér á landi hei- ir eius víðtækt starfsvið, sem ungra. félögin. Og einmitt fyrir þá sök hafa stundura ýms önnur lelög, eða félags- sambönd, sera standa fyrir utan ung- mennafélagsskapinn, leifað samvinnu við þau. En sá leiði misskilningur hefir koraið í ljós hjá sumum slíkura félags- skap, að ungraennafélögin geti gengið inn í hann sem lieild eða rem einstök félög. Ungraennafélagsskapnum er þann- ig háttað að hann getur aldrei gengið inn í nokkurt annað íélagssamband, þó að slikt samband starfaði að ein- hverju samskonar máli og ungmenna- félögin. Hitt gæti og heldur ekki átt sér «tað að önnur félög eða félagssara- bönd gengu seín lieild inn í ungmenna- sambandið, neraa því að eins að þau gerðust ungmennafélög og gengust und- ir stefnuskrá U. M. P. I. Samsteypu- félagsskapur getur því aldrei komið til greina í ungmennafélagsskapnum á öðr- um grundvelli. Anhað raál cr það, að hliðstæð félagssambönd geta unnið sam- an, ef verkast vill, ,að sameiginlegum áhugamálum sínum, án þess að beygja sig undir lög hvers annars að öðru leyti. TV. Ungmennafélögin hafa yfirleitt miklu margbreyttari störfmn að gegna, en nokkur annar félagsskapur á landinu. Störf þeirra eru aðallega fólgin í því, að þroska og menta æskulýðinn, bæði andlega og líkamlega. Að afioknu nárai í barnaskólanum eiga unglingarnir, bæði drengir og stúlkur, kost á því að ganga í eitthvert ungmennafélag. Æskulýður- inn notar þetta óspart, þar sem á ann- að borð hægt er að ná til félagsskap- skaparins. Unglingarnir njóta hollrar framhaldsmentunar í ungmennafélaginu — mentunar, sem ekki er þræibundin við dauðan bókstaf, lieldur lifandi störf, sem þroska bæði hug og hönd. Þar fær æskulýðurinn tækifæri til að auka veg og gengi móðurmálsins, bæði með því að vanda ræður sínar á félagsfundum og með því að æfa sig á að rita í hand- rituð blöð, sem flest öll félögin hafa inn an sinna vébanda. Pyrirlestrar hafa verið haldnir í öll- um ungmennafélögunum undanfarin ár, svo hnndruðum skiftir. Þeir eru ein- göngu um ýmiskonar mentandi og fræð- andi efni. Stundum halda félagsmenn sjálflr fyriiiestrana, eða fá aðra til þess. Sumir utanfélagsmenn hafa oft af eigin hvötum látið félögunum fyrirlestra í té endurgjaldslaust. Jafnframt því sem ungmennafélögin iðka fimleika, sund og aðrar íþróttir, hafa þau með liöndum allskonar rækt- un, svo sem trjárækt, matjurtarækt, grasrækt o. s. frv. Félögin hafa náð um- í'áðarétti á einstökum landsspildum hór

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.