Skinfaxi - 01.11.1922, Blaðsíða 5
SKINFAXI
85
Félögin eru dreifð um landið; þau
kynnast lítið störfum og kringumstæð-
urn hvers annars, vegna fjarlægðar og
samgönguleysis. Skinfaxi er sjálfkjörinn
að bæta úr þessu að svo miklu leyti
sem honum er unt, með hjálp félaganna
sjálfra.
Allmörg ungmennafélög eiga 10 ára
afmæli á yfirstandandi ári, og nokkur
næstu ár. Hvert þeirra verður fyrst að
segja sína sögu?
A öðrum stað er drepið á, hér í Skin-
faxa, að það væri vel viðeigandi að
saga ungmennafélaganna væri rituð á
25 ára afmæli þeirra, sem verður árið
1931. Drög til slíkrar sögu mætti birta
smám saman í Skinfaxa.
Sambandsmerkið.
Fyrir mörgum árum síðan kom til
orða að búa til sambandsmerki handa
U. M. F. í.— Margir ungmennafélagar
spreyttu sig á því að gera fýrirmyndir
af merkinu. Voru margar þeirra smekk-
legar og allvel gerðar, en þó líkaði
mönnurn þær ekki yfirleitt samt. Sam-
bandsstjórninni var þá falið að ráða
gerðinni og gefa' merkið út. Stjórnin
gerði ráð fyrir a.ð merkið yrði að búa
til erlendis, og þá helst í Noregi, eftir
fyrirmynd héðan. Ætlaði hún að láta
verða af þessu, en þá kom heimsstyrj-
öldin, er skaut öllum skelk í bringu,
og gerði öll viðskifti við útlönd bæði
torsótt og hættuleg. Ekkert varð því
úr framkvæmdum lijá stjóininni.
Iíéraðsþing Eyfirðinga hefir nú skor-
að á sambandsstjórnina að láta gera
sambandsmerkið. Það mælist og til þess,
að ungmennafélögin geri tillögur um
merkisgerðina, og sendi sambandsstjórn.
Þegar um margar gerðir er að ræða,
er vandi fyrir stjórnina að velja þá úr,
sem fiestum gæti geðjast að. Og altaf
hljóta einhverjir að verða óánægðir með
valið, því enginn gerir svo öllum líki.
Sambandsmerkinu á ekki að svipa
til vörumerkja eða frímerkja, það á að
vera óbrotið og einfalt, en þó smekk-
legt. Bláfáninn gamli með stöfum U.
M. P. í hefði þessa kosti. Annars ættu
menn ekki að gera gerð merkisins að
kappsmáli, lntt skiftir meiru að menn
kunni að meta það gildi, sem sambands-
merki hefir fyrir ungmennafélagsskapinn.
U. M^S. K.
Þess var getið í Skinfaxa í ágústblað-
inu, að á Fjórðungsþingi Sunnlendinga
s. 1. vor hefði það að ráði orðið að
leysa það samband sundur og stofna úr
því aftur fjögur smæri’i. Skyldi eitt
þeirra ná yfir Reykjanesið milli Hval-
fjarðar og Selvogs. Um stofnun sam-
bands í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
verður getið síðar í blaðinu. Hinn 19. þ.
m. var haldinn stofnfundur Reykjanes-
sambandsins. Heitir það „Ungmenna-
samband Kjalarnesþingsa. Það telur 4
félög: „Drenglí í Kjós, „Afturelding” í
Mosfellssveit, „Ungmennafél. Reykjavík-
ur“ og’ „Ungmennafél. Miðnesinga“, en
í þeim eru samtals liðlega liálft þriðja
hundrað félagsmanna. 011 félögin sendu
fulltrúa, tvo hvert, en aulc þess sátu
fundinn nokkrir félagar úr Mosfellssveit
og Reykjavík, og Guðmundur frá Mos-
dal úr Bandalagi U. M. F. Vestfjarða,
svo að fundarmenn voru alls um tutt-
ugu.
Fjórðungsþingið hafði kosið til undir-
búnings sambandsstofnun þessari þau
Ellert Eggertsson, Guðbjörn Guðmunds-
son og Guðrúnu Björnsdóttur. Mættu
þau þarna og, en fulltrúar voru þessir :
Frá „Afturelding“: Þorlákur Björnsson
og Kjartan Nordahl, frá „Dreng“: Ellert
Eggertsson og Magnús H. Blöndal, frá