Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1923, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.10.1923, Blaðsíða 4
60 SIÍINFAXI Héraðsþing. Árið 1923, laugardaginn 19. okt. var hiraðsþing U. M. S. K. sett og lialdið i Reykjavík. pingið setti formjaður sam- bandsins Guðbjörn Guðmundsson. Formaður sambandsins var kosinn fundarstjóri, en ritarar Guðmundur Sig- urjónsson og Guðrún Björnsdóttir. Mœttir voru fulltrúar frá öllum ung- mennafélögum innan sambandsins. pessi voru helstu mál er þingið ræddi: Stjórnin skýrði frá gerðum sínum sið- ast liðið ár. Reikningar sambandsins voru lesnir upp og rætt um framtíðar- starfsemi þess á næsta ári. S a m b a n d s m e r k i. Margir af fulltrúum þingslns lýstu því yfir að nauðsyn bæri til að gert yrði sambands- mcrki svo fljótt sem auðið yrði og krafð- ist þess að næsta sambandsþing U. M. F. í. framkvæmdi það mál. En til þess að merkið yrði sem best af bendi leyst og fengi svo góðan und- irbúning, sem verða mætti, taldi þing- ið æskilegt að öll héraðssambönd á land- inu tæki mál þetta til athugunar. ping- ig kaus þriggja manna nefnd til þess að bcra fram tillögur um merkisgerðina á næsta sambandsþingi U. M. F. í. prastaskógu r. G. D. flutti erindi um prastaskóg. Benti liann á að skóg- urinn mundi besta eignin, sem ung- mennafélögin ættu og bann befði verið gefin þeim í því trausli, að þau notuðu bann sér og þjóðinni til sæmdar og heilla. pað væri því heilög skylda fél- aganna að br'egðast ekki því trausti gef- andans. Guðmundur er gagnkunnugur íslenskum skógræktarmálum, enda gerði bann glögga grein fyrir þvi, bvernig b,ann teldi bagkvæmast að rækla skóg- inn, verja bann og nota. pegar Guðmundur lrafði lokið ræðu sinni, urðu nokkrar umræður um mál- SKINFAXI Útgefandi: Samb. Ungmennafél. íslands 12 blöð á ári. Verð 3 krónur. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Ritsjórn, afgreiðsla oginnheimta: Skin - faxi Reykjavík Pósthólf 516. ið, og var kosin þriggja manna nefnd lil þess að atbuga það nánar. pingið kaus fjóra fulltrúa lil þess að senda á sambandsþing U. M. F. í. Héraðsstjóm U. M. S. K. var öll endurkosin. Uppruni lifsins. Athuganir eldri tíma. pað er ástæða til, strax að taka það frain, að eftirfarandi greinarkorn gef- ur alls ekki fullnægjandi svar við spurn- ingunni: „Hver er uppruni lífsins hér á jörðinni?“ Margir ágætir vísinda- menn bafa varið miklum tíma til að rannsaka hvernig lífið, þ. e. lifandi ver- ur, frá byrjun vega, eru til orðnar. í bugum allra hugsandi manna hef- ir framanskráð spurning gert vart við sig fyr eða seinna á lífsleiðinni. Fröm- uðir náttúruvísindanna liafa aftur og aftur verið spurðir af fjöldanum: „Hvað segið þið okkur um byrjun lífs- ins?“ Svörin bafa komið, og um lengn eða skemri tíma bafa þ,au getað svalað fróðleiksþorsta fólksins, um þetta efni. En bér er það sem alstaðar annarsstað- ar, þar sem binn eini, rétti, óhrekjandi sannleikur ekki kemst fram í dagsljós- ið; þar hefir svarið aðeins stundargildi, og hverfur því í djúp gleymskunnar eða gleymist eins og æfintýrin, sem eng- inn trúir, en allir vilja heyra. Mikill bluti allra þjóða hefir gegn-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.