Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1923, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.10.1923, Blaðsíða 7
SKINFAXI 63 algerlega á þeirra herðum. Og það er óhætt að segja, að í þeirri menningar- grein miðar okkur allvel. Hver tvítugur karlmaður, sem er í ungmennafélagi, kann að synda að meira eða minna leyti og margar stúlkur líka. Ennfremur iðka félögin glímur, knattspyi'nu, hlaup, stökk o. fl. íþróttamót eru haldin i flest- um félögunum, en Ungmennasamband Borgarfjarðar heldur sameiginlegt mót fyrir öll ungmennafélög héraðsins. Er þar oft fjölment og sýnir það áliuga héraðsbúa fyrir íþróttum. Flest félögin eiga hús og gróðurbletti, sem þau nota til skógræklar, grasræklar eða matjurtaræktunar. pau halda nám- skeið í ýmsum greinum og reyna að hlynna að öllu þvi, er til nytsemdar get- ur orðið. Ef telja ætli öll þau margbreyttu störf, sem ungmennafélögin hér hafa með höndum, þá yrði það langt mál, hvað þá ef farið væri að skrifa um þau víð- tæku áhrif, sem starfsémi þeirra hefir haft. Framar öllu öðru eiga félögin Hvanneyrar- og Hvitárbakkaskólunum að þakka þá góðu starfskrafta, sem þau eiga hér í firðinum. INfargir af helstu ungmennafélögunm hafa dvalið i skól- um þessum og sum félögin eiga þeim að miklu leyli líf sitt að þakka. Vonandi eiga skólarnir enn þá eftir að vinna þýðingarmikið starf, bæði inn- an héraðs og utan. Girðing. S.amband U. M. F. í. hefir látið girða reyniviðarhríslur þær, sem það á í prast- arskógi. Girðingin er svo þétt og há að hún er hríslunum örugg vörn bæði fyr- ir mönnum og málleysingjum. Reynslan hefir sýnt að þetta var hið mesta nauð- synjaverk, því margir ferðalangar hafa stórskemt hríslurnar með þvi að skera i börkinn og spilla þeim á ýmsan hátt. Hvernig er hugsunarháttur þeirra manna sem sýna slika ómensku? Siðastliðinn vetur kaus Héraðssam- bandið „Skarphéðinn“ 5 manna nefnd lil að alhuga livað hægt væri að gera fyrir prastarskóg. Nefndin sendi tillög- ur sínar til sambandsstjórnar U. M. F. I. pær tillögur sýna að Árnesingar liafa mikinn hug á því að skógurinn sé vel varinn og reynt að hlynna að honum sem best. Mun Sigurður Greipsson og félagar hans liafa átt góðan þátt í þvi að liríslurnar voru girtar. Árni bóndi á Alviðru hefir lofað að lita eftir skóginum. Unglingaskóli. 1 sveitum þeim og dölum, sem liggja út með Eyjafirði að vestan eru 5 ung- mennfélög, sem ekki eru í Héraðssam- bandi U. M. F. E. Félög þessi eru i sér- stöku sambandi, sem heitir „Kynning“. Var samband þetta stofnað áður en Ung- mennafélagssamband Norðlendinga- fjórðungs var rofið. „Kynning“ liefir gengist fyrir ýms- um nauðsynjamálum og siðastliðinn vetur starfrækti hún unglingaskóla. Formaður þessa sambands er Marinó Stefánsson búfræðingur, ungur maður og efnilegur. Var það mest fyrir tilhlut- un hans að unglingaskólinn komst á fót. Allir dugandi ungmennafélagar i Eyjafirði munu einhuga um það, að mikil þörf sé á unglingaskóla innan héraðsins, og að hann sé þannig úr garði gerður að hann geti sem fyrst full- nægt þeim kröfum, sem þörf sýslubúa gerir til slíkrar stofnunar. Mun mörg- um koma i hug, að það væri vel til fall-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.