Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1924, Síða 7

Skinfaxi - 01.07.1924, Síða 7
SKINFAXI 55 ur 1, Vestri 3, Víðir 1, Vorblóm 6, pórs- mörk 10, próttur 3, Önundur 4. Fundir hafa verið lialdnir 6, á tima- bilinu 27. nóv. til 3. mai, og hafa þessi mál verið rædd þar: pjóðhátíðar- d a g u r I s 1 e n d i n g a, rætt á tveim fundum; skógræktarmál, rætt á tveimur fundum; þegnskyldu- vinna, rætt á einum fundi; heim- i I i s i ð n a ð u r, rætt á tveim fund- um; 1 0 00 ára afmælishátíð Alþingis á pingvöllum 193 0, rætt á tveim fundum; auk ýmsra smærri mála sem drepið liefir verið á. Skrifað blað var á síðustu 4 fundun- um og var það nefnt „Farfuglar“. I þvi hafa birst þessar greinar: Fylgt úr hlaði (G. G.), Starf og áhugi (p. V.), Fegurð (p. V.), Sambandsmerki U. M. F. í. (J. þ.), Heimilisiðnaður — menningar- mál (M. S.), Heim! (M. S.), Gagnrýni hóka (B. S.), Stórar kirkjur (G. Bjd.), Farfuglar (A. J>.), Sólskin og mammon (H. N.), Áhugamál U. M. F. í. (A. S.), Söngur (G. Bjd.), Nokkur orð um glað- lyndi (G. E. N.), Drengskapur (J. P.), Dísa, æfintýri (S. J.), Vorgestir, kveðju- orð (G. G.), Kveðja, kvæði ort í tilefni af síðasta fundinum og sungið þar (S. G.). ]?á hafa verið sagðar fréttir frá, Aft- urelding, Bifröst, Stokkseyrar og þ>órs- mörk; A. Försund, norskur stúdent og ungmennafélagi, fkitti erindi um starf og stefnu norsku félaganna; sögð hafa verið ágrip af 3 ferðasögum: um sam- bandssvæði- héraðssambandsins „Skarp- héðinn“ (Gunnl. Björnsson), til Róma- borgar (Rikarður Jónsson), og til Gautaborgar og víðar (Guðbjörn Guð- mundsson). Tveir félagar (E. M. J. og S. G.) liafa lesið upp frumort kvæði, og einn (A. )?.) lesið upp frumsamda smá- sögu. Fundirnir liafa jafnan byrjað og end- að með söng íslenskra ljóða, og á liverj- um fundi hefir verið hlé og þá drukk- ið kaffi, og varð það sterkasti þáttur- inn til að auka fljóta kynningu þessara ókunnu gesta, sem þarna voru saman komnir, og setja sérstakan gleðiblæ yf- ir fundina. Fundarsókn var jafnan góð eftir at- vikum, og bendir það til, að áhugi hafi verið mikill fyrir þessari starfsemi. Að meðaltali voru 75 félagar á fundi, og þegar þess er gætt, að aldrei voru fleiri en 86—125 í bænum af þeim 160 sem skráðir voru, og auk þess flest af þessu fólki annara þjónar eða skólafólk, sem varð að láta námið sitja fyrir öðru suma fundardagana, verð eg að álykta, að fundirnir hafi alment verið lil ánægju. Um árangur fundanna er ekki að svo slöddu unt að gera sér fult álit, til þess er reynslan of stutt. En þvi skal eigi leynt, að við höfum þegar orðið vör meiri árangurs en við bjuggumst við er við hófum starf þetta, og sem hefir sannfært okkur um, hversu þýðing- armikið það er fyrir félagsheildina og einstaklingana, og því munum við halda starfinu áfram komandi vetur, og væntum við þá að félagsstjórnirnar verði árvakrari en síðast, með að senda okkur nöfn félaga sinna, þeirra er hér dvelja næsta vetur, þvi að engan veginn er víst, að okkur takist ella að ná til þeirra. Guðbjörn Guðmundsson, form. U. M. S. K. Vorið- Öll höfum við sjálfsagt slaðið uppi í fjallshlíð fagran vormorgun og séð yfir sveit okkar og hérað. — Séð fátækleg bændabýli standa dreift á illa ræktuð-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.