Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.08.1924, Blaðsíða 3
SKINFAXI 59 er Kxistiania Turniorening gaf I. S. í. sumarið 1921. petta var í fyrsta skifti, sem kept var um þennan fimleikabikar. í reglugerðinni um bikarinn stendur, að hann verði aldrei eign neins félags, og ennfremur að keppa skuli um bikarinn árlega í Reykjavík, og er vonandi, að úr því geti orðið frajnvegis. — þá var þreytt íslensk glíma í þremur þyngdar- flokkum, og urðu úrslitin þessi: í 1. þyngdarílokki, yfir 70 tvipund: 1. Jó- haim J?orláksson (Á.), 2. Eggert Krist- jánsson (Á.) og 3. Jón Óiafsson (K. R.). í 2. þyngdarflokki, frá 60 til 70 tví- pund: 1. Sveinn Gmmarsson (Á.), 2. Bjarni Einarsson (Á.) og 3. Ragnar Lárusson (Á.). I 3. þyngdarflokki, að 60 tvipundum: 1. Vagn Jóhannsson (Á.), 2. Guðjón Einarsson (Á.) og 3. Hjalti Finnbogason (Á.). — Upphafsstafurinn i svigunum, fyrir af tan nafn hvers kepp- anda, sýnir frá hvaða félagi liann er. — pk var kept i einmennings úti-íþrótt- um og í þeirri röð og með þeim árangri er hér segir: 100 stiku hlaup. Keppendur voru 10. 1. porkell porkelsson (Á.), 12,6 sek., 2. Ósvaldur Knudsen (í. R.) og 3. Rei- der Sörensen (í. R.). Metið á þessu skeiði er réttar 12 sek. 5 rasta hlaup. Keppendur voru 9. 1. Guðjón Júlíusson (í. K.) á 17 mín. 15 sek., 2. Bjárni Ólafsson (1. K.) á 17 mín. 25,4 sek. og 3. Karl Pétursson (K. R.) á 17 mín. 35 sek. Metið á þessu skeiði á Guðjón Júlíusson og er það 16. mín. 6 sek. Spjótkast, beggja handa, samanlagt. Keppendur voru 9. 1. Helgi Eiríksson (í. R.) kastaði 65,40y2 stiku og er það nýtt met. 2. Tryggvi Gunnarsson (Á.) 65,15 stikur og 3. Sigurður Einarsson (Á.) 61,86i/2 stiku. Hástökk, með atrennu. Keppendur voru 3, en 7 á skrá. 1. Ösvaldur Iínud- sen (í. R.) 1,63 stikur, 2. Kristján L. Gestsson (K. R.) l,60y2 stikur og 3. Helgi Eiriksson (I. R.) 1,58 stiku. Met- ið í hástökki er 1,70 stikur, sett af Ósvaldi Kundsen á mótinu í fyrra. Fimm rasta kappganga. Keppendur voru 5. 1. Ottó Marteinsson (Á.) á 28 mín. 12,8 sek. (nýtt met), 2. Óskar Bjarnason (1. R.) á 28 mín 17 sek., og 3. Ágúst Jónsson (í. K.) á 29 mín. 1,3 sek. Fyrra metið átti Óskar Bjarnason, og var það 28 min. 43 sek. Kúluvarp, beggja banda, samanlagt. Keppendur voru 8. 1. Tryggvi Gunnars- son (Á.) 18,05% stikur, 2. porgeir Jóns- son (í. K.) 17,16 stikur og 3. Ágúst Jónsson (í. K.) 16,55y2 stikur. Metið er 18,80 stikur. Kringlukast, beggja handa, saman- iagt. Keppendur voru 8.1. porgeir Jóns- son (1. K.) 60,23 stikur og er það nýtt met. 2. Karl Guðmundsson (Á) 57,21 stikur og 3. Árni Árnason (1. R.) 51 stikur. 200 stiku hlaup. Keppendur voru 7. 1. Kristján L. Gestsson (K. R.) á 26 sek., 2. Ósvaldur Knudsen (í. R.) á 26,1 sek. og 3. Geir Gígja á 26,6 sek. Metið á þessu skeiði er 24,6 sek. Langstökk, með atrennu. Keppendur voru 8. 1. Reider Sörensen (1. R.) 6,28 stikur, og er það jafnt íslenska metinu, sem Kristján L. Gestsson setti á mótinu í fyrra. 2. Kristján L. Gestsson (K. R.) 6,22 sfikur og 3. Ösvaldur Knudsen (I. R.) 6,15 stikur. 400 stiku hlaup. Keppendur voru 6. 1. Geir Gigja (K. R.) 56,8 sek., 2. Krist- ján L. Gestsson (K. R.) á 57 sek., og 3. Helgi Eiríksson (í. R.) á 57 sek. Metið er 56,3 sek., sett af Kr. L. Gestssyni. Stangarstökk. Keppendur voru 6. 1. Ottó Marteinsson (A.) 2,81 stikur (nýtt met), 2. Victor Strange (K. R.) 2,76 stikur og 3. Sigurliði Kristjánsson (I. R.) 2,72 stikur. Sigurliði meiddi sig í

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.