Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.12.1928, Blaðsíða 11
SKINFAXI 123 Verður jafnvel suml af nátnsskeiðsfólkinu hér í allan vetur. — Er vonamii, að námsskeið þelta verði eigi hið síð- asta, er haldið verður á vegum U. M. F. í., enda má betur, ef duga skal! Er eigi vafi á, að ungmennafélögin geta hér lagt sinn skerf til hátíðahaldanna 1930, en þó því aðeiris, að unnið sé af kappi og stefnt ósleitilega að settu marki, sern hvergi rná hika frá. Tíminn er auð- vitað orðinn tæpur mjög, en mun þó reynast nógur, ef vel er haldið á! Nemendur á vikivakanámsskeiðinu: 1. Ól. Quðmundsson, Mosv., Önundarf. U. M. F. „Bifröst". 2. Unnur Kristinnsdóltir, Nópi, Dýrafirði — Mýrarhrepps. 3. María Jónsd., Lýtingsst. Rangárv.s. — „Ingólfur“. 4. Jón Guðjónss., Fljótshi. — — „Þórsmörk“. 5. Leifur Auðunnss., Au. Landeyjum — „Trausti". 6. Sv. Steindórss., Ölfusi, Árnessýslu — „Skarphéðinn“. 7. Kalrín Árnad., Hraungerðishreppi — „Baldur“. 8. Ingibj. Þorsteinsd., Langholti, Árness. — „Baldur". 9. Sigrún Dagsd., Gaulverjabæ, Árness. — „Sanihygð“. 10. Rannveig Jónsd., Syðra-Velli Árness. — „Sainhygð". 11. Sn. Arníinnss., Naute.hr. N.-ísafj.s. — „Huld“. 12. Jónas Jakobss., Lilla Enni Blönduós. íþróttafél. „Fratn“. 13. Hjörlur Gíslas., Stóra Gili, Blönduós 14. Hrefna Ásgeirsdóttir, Blönduós U. M. F. 15. Loftey Kárad., Haga, Staðarsv. Snæf.s. 16. Jóh. Ólafsd. Söðulsh. Eyjahr. Snæf.s. — 17. Sn. Halldórss. Magnússkógi, Dalas. 18. Ármann Dalmannsson, Akureyri Aukanemendur: Fanney Gisladóttir dóttir Reykjavík. Fram“. Hvöt“. Staðarsveitar. — Staðarsveitar. „Auður Djúpúðga“. Akureyrar. Hagalin og Anna Sigurðar- Helgi Valtýsson,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.