Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1929, Side 14

Skinfaxi - 01.02.1929, Side 14
30 SKINFAXI þjóðlegrar viðreisnar á fornum grundvelli. Umslagið er bundið breið- um silkiborðum, gulum og rauðum, minning um Noregs flagg liið forna. Ávarpið er svo glögt ritað, að lesa iná á norskunni á mynd þeirri af forslðunni, sem hjer er prentuð, og er hún í Iausri Islenskri þýðingu á þessa leið: „Ungtnennafjelagið Erfinginn í Björgvin sendir Unginennafje- Iðgum íslands kveðju sina: Heil og sæl! Með rótum sein næringu draga úr hinni fornu sögu skulu Ungmennafjelög íslands upp vaxa stór og sterk, til blessunar landi og lýð. Erfinginn i Norvegi þakkar íslandi í dag fyrir arfinn, sem við fenguin eftir Snorra. Hans andi leiði lýðinn um ókornnar aldir. Björgvin hinn 5. júnl 1927. Stjórnin f Ungmennafjelaginu Erfinginn. Per Sande, forinaður. Olav Hopreksstad, ráðsformaður. J. P. Reinertsen. Anna Gjerlöw. T. Skaale." Satnbandsstjórn Ungm.fjel. íslands og sambandsþingið, taldi sjálfsagt, að „Ervingen" yrði sent nokkuð á inóti. Var ínjer falið að gera smfðisgrip, er sendast skyldi „Ervingen" til endur- gjalds Og minningar. Gripur sá er rönakefli það, sem hjer er einnig mynd af. Það er telgt úr fslensku byrki úr Vaglaskógi. 60 cm. á lengd, um 6 cm. i þvermál, og er sex-rent. Höfða- letur er á uppfleti, nafn fjelagsins: Ungdomsiaget Ervingen. En áletrun i rúnuin skorin á aðra fleti: „Samband Unginennafjelaga íslands sendir kveðj- ur, þakkir og góðar óskir“. — Forn- vfsurnar: „Ungir sainan várum", „Eldr es bastr“, og „Deyr fje“. — Og svo (á botnfleti) úr hverju keflið er, livar livenær og hver hefir unnið. Á ferð minni í Noregi s. I. suinar skilaði jcg keflinu I samsæti cr stjórn og aðrir elstu og fremstu íjelagar í Ervingen liöfðu búið mjer með liimnn ágætustu viðtökum. Kveðjur tii allra ungmennafjelaga f sainbandi Ung- mennafjelaga Islands, með þökkum og einlægum óskuni, var jeg beðinn að bera, — og eru þær hjer ineð fluttar. Ve! sje Ungmennafielaginu „Ervingen“ og öllum þeint ágætu „orsku fjclögum. GUÐM. J. FRÁ MOSDA!..

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.