Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 16

Skinfaxi - 01.02.1929, Síða 16
32 SKINFAXI Áratugi tvo var unnið, traustið fest á þrek og gæði. Áratugi tvo var spunnið tímans gull í heillaþræði. Snúinn er á vegum vorum vaxtarlífi ríkur þáttur, sést í hugum, sést i sporum sveitarinnar besti máttur. Þeir, sem manna fremstir fundu félagsskyldu góðra þegna, löngum eigin bagga bundu bæði sín og heildar vegna. Félagsstarf, sem hendur lierða, hugans magn, sem eining gefur, er og var og á að verða æskulýðsins þroskavefur. Guðm. Ingi Kristjánsson. U. M. F. „Bifröst". Ungmennafjelög Önfirðinga. Kvæðið hér á undan er flutt i samk. Önfirskra ungmennaíjelaga (29. des. s. I.) sein getið er f siðasta liefti. Ungniennaíjel. Önfirðinga var stofnað haustið 1908. Lögin voru endanl. samþ. 6. des. '08. Taldist þvi fjelagsskapurinn nú við árslok 1928 — hafa starfað i Önundarfirði í tuttugu ár. Er þó einu ári betur, þvl veturinn áðui stofnuðum við 12drengir — i Mosdal og Valþjófsdal, fjelagið „Valþjóf", hið fyrsta ungin.fjelag, sem stofnað var á Vestfjörðum. Þegar Umf. Önf. var stofnað varð það ein deild þess fjelags: „Dalsdeild". Tvær deildir aðrar „Bjarndæla" og „Önundur" bættust við. Stofnendur voru í deildunum 12, 10 og 8 30 alls. Síðar bættist sú 4. Strandadeild við. Fjölgaði þá og fjel. injög. Við ársbyrjun 1917 • skiftist fjelagið í 4 fjel.: „Framar", „Bifröst", „Önund" og „Breiðablik*. Aðeins 4 af stofnenduni eru nú eftir innan ungm.fjel.: Stefán Fálsson, Halldór Þorvaldsson, Ólafur Steinþórsson og sá, sem þessar línur skrifar. - - j stað þeirra sem írá urðu að hverfa hafa jafnan bæst þar við kostakonur og menn. - Og þess vil eg óska sveitungum mfnum Önfirðingum, að svo megi verða: Æ renni ein - og fleiri — | öld hinni fyrri mærri! að dug og dáðum meiri | í dyggðinni ennþá stærri! OUÐM. J. FRÁ MOSDAL. Prentsm. Vesturlands, Ísafífðu

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.