Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 6
38 SKINPAXI verksmiðiunum liér! Þá er munur á hvað útl. efnið er betra, fallegra og ódýrara! Finnið þið ekki muninn á því að ferðast með útl. eimskipum eða þeim islensku? ! — — Gengismunur er ekki teljandi og hvað kemur þér við þó peningarnir fari út úr landinu?" „Safnið og sóið! — Sóið meiru en þið safniö!“ eru einkunarorð þessara landeyða. — Ársfögnuður þeirra er að gleðjast yfir eyðslu og siðspillingu þjóðanna. - Þegar þau komast að því, að þjóðirnar kaupa sér böl og bágindi dýrara verði en menningarviðleitni sína; þegar þau sjá stórþjóðirnar hervæðast, ráða þau sér ekki fyrir fönguði. Hvað isl. snertir varð slðastl. ár (1927) þeim mikið júbilár, því notkun tóbaks og áfengis hafði aukist að miklum mun. Þegar þau sáu að aðeins tollur áfengis og tóbaks var orðinu meiri en 13 krónur á hvert mannsbarn i landinu. Þegar þau fréttu það, sem sannaðist nú um áramót- in, að 18 af Hfvörðum þjóðarinnar höfðu leikið sér að að láta úti 4000 vínávísanit fram yfir það sem heimild var til. — Þegar það sannaðist að nokkrir læknaskólanern- endur gáfu (seldu) vínávisanir áður eri þeir luku próíi, og þegar það rnargsannaðist að fyrsta læknisverk nokk- urra kandidata, þegar þeir sluppu frá prófborðinu t Háskóla íslands, var það að selja áfengisávísanir, þá hlógu þau öll svo dátt að Hégómi gat ekki staðiö á sínum vesölu beinpíputn og studdist upp við hásæti drotningarinnar, en Afglapa skorti mátt til þess að halda utan að istrunni, en þá kom Rebbi og slengdi sér yfir um hann, beit í skottið og hélt fast. — Þegar þau gátu orði uppkomið, hrópuðu þau öll sarn- taka: „Bravó! — Betui næst!“ — Þetta eru óvinirnir, sem eg vil hvetja ykkur öll til hernaðar við. — Það var siður forfeðra okkar að stiga á stokk „og heitstrengja og lcggja við lffið“, dýrustu eignina, aleiguna. Nú finst mér tlmi til kotniun að heitstrengja að láta iivorki liö þetta ráöa lögurn og loiutn itér í landi 1930,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.