Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 1
Mars 1929. 3. heftí. Þjóðbúningar. Þvi verður ekki neitað, að framkvæmdir með þjóð- búning karia hafa orðið daufari en skildi. Þó málinu miði að visu áfram, þá er sá framgangur svo hægfara, að betur má ef duga skal. Oft hefi eg verið að hugsa um hvað valda muni þeirri deifð og framkvæmdaleysi, sem virðist ríkja meðal almennings á þessu sviði; og hef eg komist að þeirri niðurstöðu, að ástæðan gæti vart önnur verið en sú, að almenningur gerir sér ekki Ijóst, hvað vaki fyrir þeim mönnuin, sem berjast fyrir þessu máli. Menn gera sér heldur ekki alment grein fyrir því hvaða áhrif það muni hafa, ef þjóðbúningar verða almennir. Tiigangur þjóð- búningshreyfingarinnar er meðal annars sá, að vinna á móti hinum skaðlegu áhrifum tiskunnar. Eg heid að það sé ekki viða í heiminum jafn smá- salarlegur eltingarleikur við tískuna, eins og hér á landi. Enda hefir það altaf viljað við brenna, að hvergi er meiri oddborgaraskapur og hégómagirni en í litlum b«fmn og litfum jjfóðfélögum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.