Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.03.1929, Blaðsíða 14
46 SKINFAXI skeið, bæði 1 Ungm.fjel. Mýrarhrepps — íneð mjög góðri aðsókn og svo I sambandi við Iþróttanámskeið 6 Þingeyri I s, 1. febrúrmánuði. Var aðsókn þar svo ínikil að 70 sóttu náinsskeiðið fullorðinna nem- enda-—Og þó allur barnaskólinn að auki, eða um 130 nemendurað samanlögðu. Sumir úr flokki Umf. „Velvakandi" og trá námsskeiðinu i Reykja- vfk fy;rravetur hafa og veitt tilsögn s. 1. ár á ýin'um stöðum: Ragnh. Björnssou hafði nokknrra daga námsskeið á Akureyri I vor, og æfði flokkur þar slðan I sumar. — Marinó Kolbeins á isafirði og 1 Súg- andafirði. Og á hjeraðsmóti að Ljárskógum í Dalasýslu, 22. júll s. 1., stje fólk fjölinent Vikivaka þar á túninu. Það er fagnaðsvert að góðum nýjungum sje vel tekið — en þvt freinur eru þær nýjungar þess verðar, frá sjónarmiði ungmenna- fjelaga, sem stuðla að þjóðlegri háttum og líklegar eru landssiðum til sæmda. Er þess öll von að svo ineigi með þessa nýju vakningu þjóðdansanna verða. Og að engan þurfi þess að yðra að hafa að þeim stuðlað I byrlun. Vert er að rrinnast þessu máli til styrktar, að sá giöggskyggni liiaður og cinlægi ættjarðarvinur Eggert Ólafsson taldi Vikivakana viðeigandi Islenska skemtihætti, og þess verða að þeir væru iðkaðir. fielgi Valtýsson sem á þann heiður að vera uppliafs og aðal- inaður þessarar starfseini hefur nú' gefið sainbandstjóm U. M. F. í. þá góðu von að hann muni geta innanskamms unnið sjálfur meira, og vfðar á landitm að þessari hreifingu. Þingvallavinnan. Stjórn Hjeraðssatnb. Umí. Kjalarnesþings hefir nú, eins og undanfarin ár, sent brjef til allra ungmennafjel. innan Samb. Ungm.fjel. íslands. Það er eins og áður ósk og ídrekun um liðsinni til vinnu á Þingvöllum á vori komanda. Eins og fullkunnugt má vera, er vinna þessi gerð til viðbúnaðar hátfðahöldunum 1930. Hverjum góðum ísleudingi verður sú ósk hugstæð að bæði stað- ur óg satnkoma sjeu þá sem best viðbúin. — Og jafn- framt tná ungmennafjelögum vera það sæmd og ánægja að hafa tækifæri til að stuðla að viðhaldi og umbótum ó þeim þjóðhelga stað. Magnús Kjaran kaupmaður í Reykjavík, hefir hiotið það milka traust og heiður að vera valinn af alþingis- hátiðarnemdinni til þess að vera forstððumaður hátíða* þatdanna á þingvðllum 1930, og hafa yfirumsjÓn t*eð

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.