Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1929, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1929, Blaðsíða 16
(.4 SKINFÁXÍ „Eldborg“, „Dagsbrún'1, „Staöarsveitar", „Trausti“ (í Hsb. Snf.) Umf. „Afturelding" (í Hsb. Kjalarn.) Greitt hafa andvirði Skinfaxa (sem skatt til Samb. Ungm.fjel. íslands) fvrir árið 1928: Umf. „Hvöt" í Gríms- nesi, Borgarhrepps í Borgnrf., Umf. „Önundur" og „Breiðablik" í Önundarf., Umf. Reykhólahrepps. — Fyrir árið 1929 hafa greitt Ungmennafjelag Mýrarhrepps og Ungmennaf.elagið Vorblóm á Ingjaldssandi. Þeir, sem ritgerðir senda til Skinfaxa, eru beðnir að virða á betri veg, þótt bíða verði, að ritsmíðar þeirra birtist, lengur eða skemur eftir ástæðum. Einnig verður að fella úr þeitn greinum, sem oflangar eru, vegna þess litla rúnis sem blaðið hefir, þótt annað væri ákjósanlegra. Guðm. J. frá Mosdal. ÖU fjelög innan U. M. F. í., sem skulda samband- inu skatt og gömul blöðgjöld, eru alvarlega mint á það, að gjöra skil hið fyrsta til stjórnar Samb. U. M. F. í. Munið skyldurnar gagnvart starfsemi vorri. Sigurður Greipsson (gjaldkeri U. M. F. í.) Verkleg kensla í garðyrkju og plantfræðsla fæst í vor í „Skrúð“, gróðrar- reit Núpsskólans, að tilhlutun Búnaðarsambands Vest- fjarða. — Umsókn fyrir lok aprílmán. — Sími er að Núpi. Nánari upplýsingar hjá síra Sigtryggi Guðlaugssyni á Núpi. Frentsmiðja Vesturlands Ísafírði.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.