Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1929, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1929, Blaðsíða 1
Apríl 1929. 4. hefti. Stefnuskrá Ungmennafélaga. Samkvæmt tstefnuskrá U. M. F. i. höfum við ung- mennafélagar tekist svo mjög þýðingarmikið hlutverk á hendur, að varðveita og efla allt, sem er ramíslenskt, og horfir hinni íslensku þjóð til heilla. Ungmennafélagar hafa með stefnuskrá sinni gerst útverðir islensks þjóð- ernis og þjóðmenningar. Væri ekki úr vegi, að félögin athuguðu stundum stefnuskrána, og reyndu að skygn- ast eftir liinum stóru verkefnum, sem felast á bak við hana. — Því að þar sést hið uhga og ónumda ísland framtíðarinnar, I árroða hyllinga og ótæmandi verkefna, sem um ókomiun tíma mun ávalt verða til úrlausnar handa komandi kynslóðum. í mínum augum er það eitt af ómetanlegum kostum stefnuskrár U. M. F. í., að hen.ni er ekki takmarkaður bás, að hún er í innsla eðli sínu lífsfrjó, rneö mikið vaxtrarrými framundan. Eg hygg, að ungir íslendingar ókominua kynslóða, geti alltaf ritað nöfn sín undir stefriuskrána, vegna þess, að livei' heiibiigöur unglirrgur ber lífsvöxt og lífsþrá í

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.