Rauði fáninn - 01.11.1936, Page 1

Rauði fáninn - 01.11.1936, Page 1
VIII. ÁRGANGUR NOVEMBER 1936 7. TOLUBLAÐ RAUDI FÁNINN Útgefandi: Samband ungra kommúnista Deild úr A. U. K. MÁLGAGN VERKLTÐSÆSKU BÆJA OG SVEITA Rússneskir Myndin hér fyrir neðan sýnir ungt, rússneskt „par“ dansa þjóðdansa. Og þjóðbúninginn vantar ekki! Það eru nefnilega hreinustu ósann- indi, að kommúnistar (hvort heldur rússneskir eða íslenskir) séu fjand- menn alls, sem þjóðlegt er. Þvert á móti! í Sovét-Lýðveldunum eru rúmlega 200 þjóðir. Allar þessar þjóðir hafa sitt mál, og um leið og nutímamenn- þjúðdansar ingin heldur innreið sína, er þess vandlega gætt, að þjóðlega menning- in líði ekki undir lok. Stingur þetta mjög í' stúf við fram- ferði íhaldsins, þegar það ríkti í Rúss- landi, því að þá var máli og menn- ingu Stórrússanna þröngvað upp á alla hina, og reynt að þurrka út allt þjóðlegt hjá þeim. Sama gera fasista- löndin nú gagnvart smáþjóðum, sem þau hafa yfir að segja. Efni blaðsins: Jesse Owens, (H. H.). S. U. K. heldur ráðstefnu. Avarp til æskulýðsins frá ráðstefnu S.U.K Frá Siglufiröi (Á). Unga fólkiö á Akureyri (B. J ). Menningarmál æskulýðsins á Seyðisfirði (Vilhjálmur Sveinsson). Frá Húsavik (S. J ). Nazistarnir hræddir. Iívennsiða o. m. fl.

x

Rauði fáninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.