Rauði fáninn - 01.11.1936, Page 7
RAUÐI FÁNINN
7
U n g n stúlkurnar.
TVÖ hundruð stúlkur í Yarmout í
Norður-Englandi gerðu verkfall
og kröfðust kauphækkunar, sem nam
20 aurum á tunnuna, og auk þess
hækkún á lágmarkstryggingunni úr
fimmtán krónum á viku, upp í 18
krónur.
Síldarstúlkurnar, sem þó höfðu
engan skipulagðan félagsskap með
.sér, neituðu áskorun verkamannasam-
Enskar sfldarstúikur I Yar-
mouth vinna verkfali.
töluðu við þær, og hvöttu þær til þess
að standa með stéttasystrum sínum.
Þegar það nægði ekki, drógu verk-
fallsstúlkurnar þær með valdi frá
kössunum.
I riskingunum slösuðust nokkrar ogr
sumar fállu í yfirlið.
Loks gekk síldarútvegsnefnd að
kröfum stúlknanna og- lauk verkfall-
ir.u því með sigri.
Alveg um sama leyti var síldar-
söltun að hefjast hér í Reykjavík.
Síldarstúlkurnar höfðu engan á-
kveðinn ,,taxta“ og varð það til þess^
að kaupið við söltun var 20 aurunx
lægra heldur en á Siglufirði.
Það má ekki koma aftur fyrir.
Við skulum taka okkur til fyrir-
kaup-„taxta“ við þessa vinnu, hjá.
myndar baráttu ensku og skosku
stéttasystranna og koma á föstum.
okkur, fyrir næsta haust.
Skosk stúfka
heldur ræffu á
fundi Yarmouth'
stúlknanna.
fall.
Verkfallsbrjótar gerðust nokkrar
stúlkur og unnu undir lögregluvernd,
en síldarstúlkunum tókst að ryðja
sér braut að verkfallsbrjótunum. Þær
bandsins, um að taka þegar aftur til
vinnu, heldur héldu þær fast við kröf-
ur sínar. Nokkrum dögum seinna
gerðu 800 skoskar síldarstúlkur í
Lowetstoff, skamt frá, samúðarverk-
Vinnutími
starfsstúlkna.
Þegar við starfsstúlkur tölum um
að við þurfum að fá viss ákvæði fyrir
því hve lengi við eigum að vinna dag-
lega, þykir það hin mesta ósvífni, og
því er borið við að kunnátta okkar í
starfinu sje af svo skornum skamti,
að við megum ekki gera neinar kröf-
ur. Hvernig er hægt að ætlast til þess
að stúlka, sem aðeins hefir fengið lé-
lega barnskólamenntun, og fer strax
eftir fermingu að fara í vist, geti tek-
ið að sér stór heimili og unnið 12—
15 klst. í sólarhring?
Nei, við eigum að gera kröfur og
fyrsta krafan er takmörkun á vinnu-
tíma. Hámarksvinnutími í húsum á
að vera 60 stundir á viku, sem sagt
10 stundir á sólarhring, og einn frí-
dagur í viku.
Hér í bænum höfum við starfs-
stúlkur myndað félagið ,,Sókn“, og er
hlutverk þess að vinna að okkar mál- '
um, í þessu sem öðru. En ennþá eru
alltof margar stúlkur utan við félag-
Smekklegur ullartauskjóll.
Nr. 1 blússa að framan. Lagt undir
hálsmálið áður en fellingarnar eru
settar í. Lítil, mislit, flauelsslaufa.
Nr. 2 bakið í heilu lagi, innskorið
í mittið.
Nr. 3 VI pils að framan.
Nr. 4 ermi. 4 fellingar í öxlunum,
millifóðursræma saumuð við ermina
á öxlinni.
Nr. 5 belti með millifóðri, stungið
í það 4 stungur með samlitu silki.
í veitingahús eitt í Þýskalandi kom
gestur og bað um Ilitler-síld. Þeir í
eldhúsinu brutu mikið heilann um
það, hvað þetta gæti verið. Að síðustu
var það hjálparkokkurinn, sem leysti
málið: „Við tökum Bismarcks-síld“,
sagði hann, „rífum upp á henni gin-
ið, tökum úr henni heilann, og þá er
Hitler-síldin tilbúin!“
ið, svo að það getur ekki orðið eins
öflugt og það þarf að vera. Þess-
vegna ættu allar starfsstúlkur að
ganga 1 „Sókn“, svo að félagið hafi
nógan kraft til að koma á 60 stunda.
vikunni og öðrum málum okkar.
Starfsstúlka úr ,,Sókn“.