Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1966, Side 4

Skinfaxi - 01.12.1966, Side 4
um ekki getað fengið kennara nema fyrir tímabilið janúar — ágúst, og undanfarin ár höfðum við orðið að fá þá frá Noregi. Það hafa verið góð- ir íþróttakennarar, en að sjálfsögðu hefðum við frekar kosið íslendinga í þetta starf. Skortur á íþróttamann- virkjum hefur líka staðið starfinu fyrir þrifum, en ástandið í þeim efn- um er að batna. Verið er að gera fjóra íþróttavelli og tvær íþróttahúss- byggingar eru á döfinni. Skógarhátíðir — Skógarhátíðir ykkar í Hallorm- staðaskógi hafa vakið athygli víða, 4 Náttúrufegurð Fljóts- dalshérað er víð brugðið. Mynd- in sýnir útsýni yfir Hallormstaðaskóg. (Ljósm.: Þorst. Jó- sepsson). ekki síst fyrir hinar ströngu reglur um algert áfengisbann á þeim. — Já, það voru ýmsir smeykir við þessi áform í fyrstu, en það var á árs- þingi UÍA 1964 að samþykkt var að halda áfengislausa skemmtun í Hall- ormstaðaskógi um verzlunarmanna- helgina. Áður hafði áfengisneyzla á slíkum skemmtunum keyrt um þver- bak og valdið mörgum þungum á- hyggjum. Forysta UÍA vann að und- irbúningnum í samráði við og með fulltingi þeirra Axels Tuliníus sýslu- manns og Sigurðar Blöndals skógar- varðar. Fyrsta hátíðin var svo haldin í fyrra. Löggæzlu annaðist lögreglulið SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.