Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 6

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 6
Forkeppni f knattleikjum Landsmót UMFÍ að Eiðum 1968 KNATSPYRNA I undankeppni voru skráð 12 lið og var þeim skipt í 3 riðla. Eitt lið, Ungmennafélag Keflavíkur, sem leika átti í 3. riðli, hafði engum leik lokið fyrir tilsettan tíma og var |>ar með úr keppninni. — Úrslit Ieikja í þessum 3 riðlum urðu: 1. RIÐILL UMSS — UMSE 2:1 HSÞ — UMSE 10:0 UMSS — HSÞ 2:1 UÍA — UMSE 2:2 HSÞ — UÍA 3:2 UMSS — ÚÍA 2:2 2. RIÐILL HSS — USVH 5:3 HSH — USVH 6:1 USAH — USVH 6:1 HSH — USAH 2:2 HSII — HSS 2:0 USAH — HSS 1:0 3. RIÐILL UMSB — HSK 4:2 UMSK — HSK 0:0 UMSK — UMSB 6:0 Tvö efstu liðin i hverjum riðli komust áfram í undanúrslit. Þau voru: Úr 1. riðli UMSS og HSÞ Úr 2. riðli HSH og USAM Úi' 3. riðli UMSK og UMSB Leikstjóri og formaður undirbúningsnefndar knattleikja drógu um hvaða lið ættu að leika saman í undanúrslitum. Úrslit þeirra leikja urðu þessi: UMSB — USAH 3:0 UMSS — HSH 5:1 HSÞ — UMSK 3:2 mennasambandið Draupnir, sem var samband ungmennafélaga á Fljóts- dalshéraði. Ungmenna- og íþróttasam band Austurlands var svo stofnað árið 1941 á Eiðum. UlA hefur unnið mikið að íþrótta- mannvirkjagerð á Eiðum og þó mest nú fyrir 13. landsmótið. Gegn þessu uppbyggingarstarfi hefur óblíð náttúra unnið, og hefur það torveldað mjög all ar framkvæmdir, eins og Björn Magnús son skýrir frá á öðrum stað hér í blað- inu. Eigi að síður vona allir ungmenna- félagar, að 13. landsmótið að Eiðum verði sem öflugast og ánægjulegast, og að það megi með hlutverki sínu og árangri bæta enn einum kafla í menn- ingarsögu þessa virðulega staðar. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.