Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1968, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.07.1968, Qupperneq 7
Lið þau stm leika til úrslita að Eiðum nœsta sumar verða því UMSB, UMSS og HSÞ. Leikstjóri var Einar H. Hjartarson. HANDKNATTLEIKUR KVENNA Lokið er nú undankeppni og undanúrslitum í handknattleik kvenna vegna 13. Lands- mótr. UMFÍ að Eiðum 1968. I undankeppn- inni tóku þátt 9 lið og var þeim skipt í 3 riðla. Úrslit Ieikja í þessum 3 riðlum urðu: 1. RIÐILL HSÞ — UÍA 9:1 UÍA — UMSE 11:1 HSÞ — UMSE 6:2 2. RIÐILL UMSS — HSH 11:4 UMSS — UMSB 11:2 HSH — UMSB 5:4 3. RIÐILL UMSK — UMFK 10:6 UMSK — HSK 9:5 UMFK — HSK 9:5 Tvö efstu lið í hverjum riðli undankeppninn- ar komust áfram i undanúrslit. Þau lið, sem komust fram voru: Úr 1. riðli HSÞ og UÍA Úr 2. riðli UMSS og HSH Úr 3. riðli UMSK og UMFK Dregið var um hvaða lið léku saman í und- anúslifum og framkvæmdu það leikstjóri og formaður undirbúningsnefndar knattleikja. Úrslit í leikjum undanúrslitanna urðu: UMSK — HSH, HSH gaf leikinn UÍA — HSÞ 6:5 (eftir tvíframlengdan leik) UMSS — UMFK 7:5 Samkvæmt þessu komast sigurvegararnir í ofangreindum leikjum undanúrslitanna í lokakeppnina að Eiðum næsta sumar. Leikstjóri í handknattleik var Valgeir Ar- sælsson. KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni í körfuknattleik er nú lokið. Sex lið tóku þátt í henni, þar sem UMSE hætti þátttöku. Dregið var um það hvaða SKINFAXI Iið ættu að leika saman í undanúrslitum og fóru leikirnir þannig: UMSK — UMSS 51:46 UMSB — HSH 90:46 HSK — USVH, USVH gaf leikinn. Samkvæmt þessu hafa UMSK, UMSB og HSK rétt til að keppa til úrslita á landsmótinu að Eiðum. Hin samböndin hljóta 5 stig hvert. Leikstjóri var Guðmundur Þorsteinsson. Formaður undirbúningsnefndar UMFÍ, sem sá um forkeppni í öllum knattleikjum var Sigurður Helgason skólastjóri í Laugagerð- isskóla, Snæf. LANDGRÆÐSLAN OG UNGMENNAFÉLÖGIN Landgræðslumálin hafa fengið ágætan hljómgrunn meðal ungmennafélaga um land allt. Hefting uppblásturs, vernd- un gróðurlendis og ræktun landsins eru þáttur í eðli og starfi ungmenna- félagshreyfingarinnar frá upphafi. Samstarf ungmennafélaganna og landgræðslu ríkisins, sem hófst í fyrra verður haldið áfram í sumar. Ráðgerð ar hafa verið nokkrar ferðir en hversu margar þær verða, fer mjög eftir færð á fjallvegum. Allmörg héraðssamband anna hafa óskað eftir að fara í land- græðsluferðir í sumar, og vonandi verður það starf öflugt og viðtækt. 7

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.