Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1968, Side 21

Skinfaxi - 01.07.1968, Side 21
MEYJAR J5-16 ára: 100 m hl.: Ásta Gísladóttir (H) 15,3 Hástökk; Anna Albertsdóttir (Sk) 1,25 Spjótkast: Anna Albertsdóttir (Sk) 22,76 Langstökk: María Geirdal (Sk) 3,75 KúluVarp: María Geirrsóttir (Sk) 7,70 Kringlukast: Þórdis Harðard. (H) 20,81 JUNIORAR: 100 m hl.: Ragna Finnsdóttir (H) 15,6 Hástökk: Þorbjörg Magnúsdóttir (H) 1,10 Kringlukast: Þóra Ragnarsdóttir (Sk) 15,37 Langstökk: Þóra Ragnarsdóttir (Sk) 3,69 Spjótkast: Helga Eggertsdóttir (H) 15,70 12 ÁRA OG YNGRI: 100 m hl.: María Kjerúlf 16,8 Hástökk: María Kjerúlf (H) 1,10 Kringlukast: Erla Gisladóttir 11,20 Langstökk: Maria Kjerúlf 3,07 Kúluvarp: Ragnheiður Guðmundsdóttir 5,28 Starfsmenn keppninnar, Höskuidur Karlsson er lengst til hægri. í stigakeppni félaganna urðu lirslit þessi: Umf Haukur, Leirársveit 191 st. Umf Skallagrímur, Borgarnesi 186 Vr, st. Umf Stafholtstungna 18 st. Umf Þrestir, Innri-Akraneshreppi 16 % st. Umf Reykdæla 10 st. Umf íslandingur 7 st. Ungmennasamband Eyjafjarðar Ársþing UMSE var haldið 24.— 25. marz 1968. I skýrslu stjómarinnar fyr- ir árið 1967 er rakið umfangsmikið og öflugt starf sambandsins. Sumarbúðanámskeið Ungmenna- sambands Eyjafjarðar var haldið að Freyvangi 25. júní — 4. júlí með 54 þátttakendum, 22 stúlkum og 32 drengjum. Á námskeiðinu var kennt sund, frjálsar íþróttir, knattspyrna og handknattleikur. Hjálp í viðlögum var kennd og umferðarfræðsla var veitt. Fjölbreyttar kvöldvökur og ýmis þrosk andi skemmtun var viðhöfð. Kennarar voru Sigurður Sigmundsson, Jóhann Daníelsson og Þóroddur Jóhannsson, og ýmsir aðrir fluttu fræðsluerindi. Á vegum UMSE var kennsla í glímu, frjálsíþróttum, knattspyrnu og hand- knattleik. Æfingar voru vel sóttar, sérstaklega af unglingum. Allmörg frjálsíþróttamót voru hald- in. 74 þátttakendur voru á héraðsmót- inu. Umf Þorsteinn svörfuður og Umf Atli sigruðu í stigakeppninni, hlutu Þóroddur Jóhannsson SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.