Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1973, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.08.1973, Blaðsíða 13
SKÁKþing UMFÍ '73 Að þessu sinni voru aðeins átta sveit- ir skráðar til leiks á Skákþingi UMFÍ, og var þeim skipt í tvo riðla. 1. riðill: UMSS-UMSB-UMSE-USAH. 2. riðill: HSK-UMSK-USVS-UMFK. UMSS sá um keppni í riðli 1 og HSK var falið að sjá um keppni í seinni riðli. Tvær sveitir skyldu svo halda áfram í úrslit. í riðli II. boðuðu USVS og UMFK for- föll og fóru því HSK og UMSK sjálkrafa í úrslit. Fyrri riðillinn var hinsvegar telfd- ur á Sauðárkróki 12. og 13. maí og var það hin líflegasta viðureign. Skákstjóri var Stefán Pedersen. Úrslit í einstöku skákum urðu sem hér segir: USAH Vinningar UMSE Vinningar 1. borð Baldur Þórarinsson . . ,.. 0 1. borð Guðmundur Búason . . 1 2. borð Jón Hannesson . . . . ... Vi 2. borð Hjörl. Halldórsson . . .. y2 3. borð Sigurður Pétursson . . ... 0 3. borð Hreinn Hrafnsson . . .. í 4. borð Eggert Leví ,.. Vi 4. borð Bragi Pálmason . .. . Vinningar alls 1 Vinningar alls 3 UMSS Vinningar UMSB Vinningar 1. borð Gunnl. Sigurbjörnss. .. 0 1. borð Jón Þ. Björnsson . . . . . . 1 2. borð Kristján Sölvason . .. .. . 0 2. borð Áskell Örn Kárason . , ... 1 3. borð Valgarð Valgarðsson .. 0 3. borð Helgi Helgason . . . . .. 1 4. Hreinn Jónsson ... y2 4. borð Eyjóltur T. Geirsson .. % Vinningar alls Vi Vinningar alls 3V2 sinni vera til lönd hinum megin á hnett- inum sem viðhafa samskonar utanríkis- pólitík og við, því að þá væri þó talað um málefni íslands einhvers staðar Nú getum við sagt í makindum að íslend- mgar verði að sigla sinn eigin sjó, og Úanir geta hugsað til áranna 1802 og 1807 og minnst þess að það er ekkert nýtt að Bretar setji kíkinn fyrir blinda augað. En þrátt fyrir þetta tómlæti er ástæðu- laust að óskir íslendinga um stuðning hrasðraþjóðanna mæti daufum eyrum. Nú er þörf á danskri og norrænni skoð- anamyndun, verulegum menningarleg- um mótmælum frá íbúum Norðurlanda gegn því siðlausa athæfi sem nú á sér stað á hafinu kringum Island. Fram að þessu höfum við skriðið í felur og látið fara vel um okkur í „þorskashíðinu“. Hin stóru samtök, sem eru óbundin af stjórnmálaflokkum og byggja á þjóðleg- um grunni, hafa enn tækifæri til að hefja aðgerðir. En það má ekki dragast, það verður að hefjast handa, ekki bara vegna íslands, heldur líka vegna okkar hinna hér á Norðurlöndum ef við ætlum fram- vegi? að taka okkur í munn orðin „nor- ræn samstaða“. skinfaxi 13

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.