Skinfaxi - 01.08.1980, Side 3
SKINFAXI
4. tbl — 71. árg. — 1980
ÚTGEFANDI:
Ungmennafélag fslands.
RITNEFND:
Pálmi Gíslason ábm.
Diðrik Haraldsson
Sigurður Geirdal
Finnur I ngólfsson
Egill Heiðar Gíslason.
AFGREIÐSLA SKINFAXA:
Skrifstofa UMFf,
Mjölnisholti 14,
Reykjavík— Sími 14317.
OFFSETPRENTUN:
Prentval S/f.
Meðal efnis:
Fréttir af þingum bls. 4
Göngudagur fjölskyldunnar — 6
íþróttafélagið Grettir Flateyri — 8
Sund hjá USAH — 11
Norræna ungmennavikan — 12
Knattspyrnumót UMSK — 15
íþrótta- og félagsstarfið
í tölum — 18
Bama- og unglingamót HSH — 21
Sumarhátíð UÍA — 22
Vísnaþáttur Skinfaxa — 25
MótHSK — 26
Fréttabréf — 27
MótUMSS — 30
Forsíðumyndin
A Flateyri starfaði ísunxar ífróUakennari
*em hafSi ttmsjón me<5 íþrótía- og leikja-
támskeicSifyrir börn og uncjbntja.
ÞeHa var ífyrsta sinn sem sb'k starf-
semi var í boði og mceltistþessi nýbreytni
velfyrir. Forsíðumyndin aðþessu sinni er
af einum atdurshópnum á námskeicíinu.
En nánar um starfsemi tþróttafélacjs-
ins Crettis á bts. X.
Kjörorð ung-
ynennctjélaganna
Allir landsmenn þekkja kjörorð ungmennafélaganna frá f'yrstu tíð —
Islandi allt-—. Ætla má að það hali hljótnað með mismunandi hætti í eyrum
ýmissa landsmanna á liðnum áratugum og stundum jafnvel scm marklaust
gaspurogslagorð, sett fram í þeint tilgangi að hylja innantóman málflutning
eða stefnuleysi.
Skírskotun til hugsjóna hefur ekki ætíð átt upp á pallborðið hjá ýmsum
þjóðfélagsþegnum cða ráðaöflum þjóðlclagsins.
Skoðum þetta nánar: Pegar þjtiðin reis upp úr aldalöngu svclti um síðustu
aldamót, brutust framsæknir ungir menn í auknum mæli úr heimahögum og
til nágrannalanda og sáu þá hversu íslenska þjóðin stóð langt að baki þeim á
llestum sviðum menningarlífs. Hún bjó í lágreistum torfkofum og var næst-
um því Ijósfælin vegna liðinna þrenginga. Þcssir mcnn kynntust ung-
mennafélagshreylingunni, fluttu hana lieim og beittu henni til þess að vckja
yngri kynslóðir til meðvitundar um all sitl og mátt samtaka lil felagslegra
framfara. Félagshyggjan sat í öndvegi, framþróun þjóðarinnar í fyrirrúmi,
ekki eigin hagur, íslandi allt varð kjörorðið.
Eg hygg að söguskoðun sýni, að þcssi þáttur hali vcrð býsna sterkt all í
landinu lýrstu áratugi þessarar aldar, og raunar sterkari en virðist við fyrstu
sýn. Liggja til þess mörg rök, sem hér verða ekki talin fram.
Þcgar hin félagslega hyggja halði skilað verulegum árangri og þjóðitt í
heild rétt nokkuð úr kútnum, var auðvitað eðlilegt að nýjum sjónarmiðum
ykist fylgi. Menn færu í ríkari mæli að hugsa um eigin hagog íhuga utn lciðir
til eigin hagsældar og Irama. Hið gantla kjörorð ungmennafélaganna missti
nokkuð afsínu upprunalega gildi, náði ekki eyrum jafn margra og áður.
En tímans rás verður ekki slöðvuð, og þó að nýir straumar leiki unt
þjóðfélagið mcð breytilegum hælti og einn verði sterkari í dag, þá tekur
annar \ iö á morgun og hel'ur aukin áhrif á daglegt lífog viðhorf. Smátt og
sniátt leitar það jafnvægis á ný.
Eg hygg að nú hin síðari ár hafi kjörorð ungmennalélaganna fengið aukið
gildi. Því veldur öflugt starf margra félaga. L'ngir menn hal'a í vaxandi mæli
komið auga á tilgang þess og þörfina á þ\ í að landið og þjóðin sitji í fyrirrúmi
hverju sinni. Kjörorð ungmennalélaganna á ælíð við, landið og þjóðin sem
það byggir er og vcrður ein órofa hcild.
Ferðalög l'ólks til útlanda eru nú tnargföld á \ ið það sem áður var. Ekki fer
hjá því að þetla víðforla fólk sjái margi í hinum stóra heimi sem við getunt
ekki státað okkur al'. Þrátt l'yrir stórstígar l'raml’arir á öllum sviðum menn-
ingarlífs á þessari öld skortir þó mikið á að íslenskt þjóðfélag sé búið þeim
menningartækil'ærum, sem erlendar þjóöir margar hafa alist upp við um
langt skeið.
En hvaðgetum við afþessu lært?
Fyrrum spurðu ungir íslenskir mcnn, á erlendri grund, sjálfa sig um það
hvað þcir gætu gert fyrir land sitt og þjóð. Svörin liggja í athöfnum þeirra
ntargra hvcrra heimkominna.
\ ið vcrðum hinsvegar að minnast þess og taka lillit til þess að allir
íslendingar, dreilðir um stórt land, eru ekki lleiri en sem svarar mannljölda í
f'ámcnnri erlendri borg. Okkur er því í mörgu þröngur stakkur skorinn
og verðum að ktmna okkur hófán þess þó að láta fámcnnið smækka okkur.
Ég held að okkur beri, enn sem fvrr. að hal’a i huga hvaða lærdóm viö
getum halt af því sem fyrir augun ber, hvorl scm leiðin liggur um innlenda
eða erlenda grund, lærdóm sem að gagni mætti konta f'yrir heimabyggð, og
tninnast þess um leið aðenn erígildi kjörorð ungmcnnafélaganna— íslandi
allt—.
C.l.
SKINFAXI
3