Skinfaxi - 01.08.1980, Side 5
mál sem afgreidd voru frá þinginu
voru reglugerð fyrir héraðsmót
auk annarra stórmála. Lands-
mótsnefnd var kosin á þinginu til
þess að sjá um og undirbúa næsta
landsmót UMFÍ. Skýrla sú sem
stjórnin lagði fyrir, sýnir glöggt
hversu öflugt og grósku mikil
starf'ssemi USVS var s.l. ár. Þau
10 ár sem liðin eru síðan USVS
var stofnað, þá hefur hvert starf's-
ár verið öðru betra. I tilefni af-
mælisins var gefið út sérstakt af-
mælisrit sem var lagt fram á þing-
inu. Guðni Einarsson var endur-
kjörinn formaður en aðrir í stjórn
voru kjörnir Guðmundur Elías-
son og Kjartan Magnússon.
Þingforseti var Ólafur Helga-
son.
Alsherjarnejrui að stíjrjum.
Úrslit frá
HSK
Skinfaxa hai'a borist úrslit í aldursflokkamóti
HSK í frjálsunt íþróttum sem haldið var í Njáls-
búð V-Landeyjum 12. apríl s.l.
ÚRSLIT
STELPUR 10ára °8 yngri fjöldi kcppenda 11 langstökk Hulda Helgadóttir Umf. Hrun. 2.09 m
í 1—12 ára 21 langstökk Hulda Sæland Bisk. 2.18 m
13-—14 ára 14 hástökk Pórunn Grétarsdóttir Baldur Hv. 1.15 m
18 langstökk Elín Guöbrandsd. Hrun. 2.33 m
15 hátökk Kristín Nielscn Bisk. 1.30 m
strákar 10 ára °8 yngri 19 langstökk Jóhann Friðgeirss. Laugd. 1.96 m
1 1—12 ára 24 langstökk Róbert S. Róberss. Bisk. 2.36 m
13—14 ára 20 hástökk Jón H. Magnússon Gnúp. 1.38 m
23 langstökk Auðunn Guðjónsson Skeið. 2.62 m
18 hástökk Auðunn Guðjónsson Skeið. 1.48 m
21 þrístökk Skúli Sæland Bisk. 7.57 m
9 félög sendu keppendur til mótsins en flest stig
hlutu:
Umf. Hrunamanna 67,0 stig
Umf'. Biskupstungna 63,0 stig
Umf. Baldur Hvolsvelli 36,5 stig
m Meftabo
J^M^-Jönadarverkfœri,
BORVELAR:
280 wart
500 watt
500 watt
600 watt
750 watt
8 mm patrona
10 mm -
10 mm - 2ja hroða
13 mm - 2ja hraöo
16 mm - 2ja hraða
'Jumer
75063
04308
04310/2
750010/2
75016/2
HOGGBORVELAR
Með og ón ElectromsKs rofa, 2ja hraöa.
Númer SBE 480-R + L 480 W 13mmpatróna
SB 600/2 S-automatic 600 W 13mm -
SBEK 750/2 S-automatic 750 W 13 mm -
SKINFAXI
5