Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 8

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 8
íþróttaýélagitS GRETTIR Margir spyrja, hvar er nú það og hvað hefur það afrekað? Grett- ir er íþróttafélag Flateyringa og stofnað 1933. I sumar hefur und- irrituð starfað við íþróttakennslu hjá Gretti, og langar að kynna starfsemi félagsins lítilsháttar. Sigrún Gerður Gísladóttir hef- ur verið í stjórn Grettis í þrjú ár, fram að síðustu stjórnarskiptum. Eg lékk að leggja fyrir hana nokkrar spurningar og fara svör hennar hér á eftir. HVERSU MARCIR ERU FÉLACSMENN? Þeir eru á annað hundrað og á öllum aldri. HVERJIR SKIPA STJÓRN FÉLACSINS? Formaður: Þorsteinn Guðbjarts- son, varaformaður: Margrét Hagalínsdóttir, gjaldkeri: Sigríð- ur Sigursteinsdóttir, ritari: Gróa Haraldsdóttir og meðstjórnandi: Guðbjartur Jónsson. Sú breyting var á síðasta aðal- l'undi, að kosning stjórnar er til tveggja ára, en til að byrja með er formaður og ritari kosinn til eins árs. HVERNIC ER HÁTTAÐ STARFSEMI FÉLACSINS? Fyrst vil ég nefna, að innan fél- agsins er starfrækt sér skíðadeild. Skíðafélag Onundarljarðar var stofnað í vetur og eru þar eignar- aöilar að skíðalyftu íþróttafélagið Grettir og Ungmennafélagið Ön- undur. ’l'ilgangur þess er að efla skíðaíþróttir í byggðarlaginu með því t.d. að sjá um rekstur skíðalyftu. En svo ótrúlega hefur viljað til að vegna snjóleysis hefur rekstur gengið erfiðlega og hefur komið til tals að hafa lyftuna hreyfanlega, þannig að hægt verði að lengja hana og staðsetja hana uppi á Breiðadalsheiði. Hvað almenna íþröttastarf- semi varðar þá hefur hún verð mjög takmörkuð fyrir utan knatt- spyrnuþjálfun á sumrin sem framkvæmd hefur verið afheima- mönnum. Mikið hefur verið reynt að fá þjálfara eða íþrótta- kennara til staðarins undanfarin ár. Það sem helst hefur staðið í vegi fyrir því er að aðstöðuleysi hefur verð nánast algjört. Iþróttahús er ekkert á staðn- Þátttakendur X ára ocj yngri. 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.