Skinfaxi - 01.08.1980, Qupperneq 10
innan télagsins, því nneiri áhuga
sýna félagsmenn á starfsemi
HVÍ.
EN HVERNIG ER SAM-
STARF VIÐ UMFÍ OG ÍSÍ?
Framkvæmdastjóri UMFI
kom til Vestfjarða f'yrir um 2 ár-
um síðan og kynnti nauðsyn á
íþróttastarfsemi félaganna og
starfsemi UMFI. Stjórn félagsins
hefursíðan leitaðmikið til UMFÍ
og ætíð fengið góðar viðtökur. En
mikilvægt væri að UMFÍ og þá
einnig ISI kæmu oftar með slíkar
kynningar og hefðu félagsmála-
námskeið.
HVAÐ VILTU SEGJA AÐ
LOKUM?
Þar sem enginn aðbúnaður er
til staðar er öll uppbygging hvort
heldur sem er á íþrótta- eða
æskulýðsstarfsemi byggð á fé-
lagsmönnunum, og tel ég íþrótta-
félag eins og Gretti réttan aðila
fyrir uppbyggingu eðlilegs félags-
anda, þar sent fram fer þjálfun
Unglingamót USAH í frjáls-
um íþróttum fór fram á íþrótta-
vellinum á Skagaströnd nú um
helgina. Umf. Hvöt á Blönduósi
sigraði með miklum yfirburðum
hlaut 613 stig. I öðru sæti varð
Umf. Fram á Skagaströnd með
287,5 stig, þá Geislar með 123
stig og Ungmennafélag Bólstað-
arhlíðarhrepps með 94,5 stig.
Stigahæstu einstaklingar urðu
þessir:
Gréta Matthíasd. í stelpnall.
Agnar Guðmundsson í strákafl.
Birna Guðmundsd. í telpnafl.
Agnar I orfi Guðnason í piltafl.
Sigríður Þorleifsdóttir í meyjafl.
Bergþór Þórisson í sveinafl.
bæði andleg og líkamleg fyrir ein-
staklinginn. Eg sem foreldri tel
mig ábyrga fyrir því að börn mín
og annarra í byggðarlaginu fái þá
örvun sem vekja mun hjá þeim
áhuga á íþróttaiðkun og félags-
starfsemi. Með því verða þau
hæfari til að takast á við ýmisleg
störfí framtíðinni.
Eg þakka Sigrúnu kærlega fyr-
ir upplýsingarnar ogalla þá hjálp
sem ég hef fengið í sumar frá
henni, en sú hjálp liefur verið mér
ómetanleg.
Hvað starfsemina í sumar
varðar, sýndu félagsmenn í verki
liversu áhugasamir og duglegir
þeir hafa vérið við þjálfun í sum-
ar. Grettir vann yfirburðasigur á
unglingamóti sem haldið ar á
Flateyri þann 10. ágúst síðastlið-
inn og þátttakendafjöldi frá
Gretti um 60 af90 keppendum.
Sumarnámskeiðið var þannig
byggt upp, að börnunum var
skipt eftir aldri:
Ingibjörg Baldursd. í stúlknafl.
H jörtur Guðmunds. í drengjafl.
Keppt var um farandbikar
sem gefmn var af Eðvarð Hall-
grímssyni 1977.
Stigahæstu einstaklingar hlutu
verðlaunagripi til eignar en þeir
voru gef'nir af Kaupfélagi Hún-
vetninga.
Veður var fremur óhagstætt til
afreka Iráða dagana en fram-
kvæmd mótsins var til fyrir-
myndar og allar tímaáætlanir
stóðust upp á mínútu.
Mótsstjóri var Lárus Ægir
Guðmundsson sveitarstjóri á
Skagaströnd.
Kari Lúðvíksson
frsij. USAH.
6—7 áravorukl. 9.00—10.30
8—9 ára voru kl. 10.30—12.00
10—lláravorukl. 1.30— 3.00
12 ára og eldri kl. 5.30— 7.00
Akveðin dagskrá var á hverj-
unt degi þ.e.:
Mánudagur: Frjálsar íþróttir.
Þriðjudagur: Knattleikir.
Miðvikudagur: Eitthvað óvænt
(hjólatúr, gönguferð
o.s.frv.)
Fimmtudagur: Börnin fengu að
velja það sent þau vildu
helst fara í.
Föstudagur: Mældur árangur
í hverri frjálsíþróttagrein.
Þar að auki var farið í ferðalag
og gist eina nótt í Reykjanes-
skóla. Sú ferð gekk eins og best
verður á kosið, enda veður dá-
samlegt og félagsmenn til fyrir-
myndar.
Námskeiðinu lauk svo með f'or-
eldradegi þann 15. ágúst. Þá
komu foreldrarnir út á völl með
börnunum og farið var í leiki.
Síðan var safnast saman í sam-
komuhúsinu og börnunum af-
hent viðurkenningarskjal þar
sem skráðar eru þær mælingarog
sá árangur sem þau hafa sýnt í
sumar. Eftir þetta var sýnt bíó,
en um kvöldið var diskótek í sant-
komuhúsinu þar sem allir þátt-
takendur námskeiðsins voru
samankomnir ásamt foreldrum.
Var skemmt sér við dans og leiki
og lauk þannig hinu ánægjulega
sumarstarfi mínu.
Arla reis sólin og sumarið
kom um leið.
Löndin skiptu litum og loftin urðu heið.
Og allra hugir lyftust í leitandi þrá
og allir hlutu eitthvað,
sem yndi var að fá.”
(Höf. Tómas Guðmundsson)
I von um að þessar ljóðlínur
f’eli í sér nokkur sannindi, þakka
ég öllum þeim er sóttu námskeið-
ið og þeim aðilurn er mér haf'a
verið til aðstoðar kærléga fyrir
samveruna í sumar.
Sieinnnn GotcSnadótiir.
UNGLIN G AMÓT
í frjálsum íþróttum
10
SKINFAXI