Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1980, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.08.1980, Blaðsíða 20
niðurstaðan 1.028.6 millj. kr. Hækkun á milli ára er því 681 mill j. kr. efverðbólgan erekki höfð í huga. Kostnaður við íþrótta- kennslu (æfingar) er reiknaður út samkvæmt eftirfarandi reglu: Félög, samtök þeirra og sambönd 40% Bæjar- og sveitarfélög 30% Iþróttasjóður, ríkissjóður 30% Styrkveiting íþróttanefndar rík- isins til ÍSI og UMFI vegna kennslumála nam alls 28 millj. kr. Upphæðin skiptist þannig að UMFÍ fékk 5.578 millj. kr. og ÍSÍ 22.422 millj. kr. Vmislegt Af héraðssamböndum innan UMFÍ greiðir UMSK mest í ferðakostnað vegna íþróttalegra samskipta og æfinga eða tæpa 21 millj. krónur síðan kemur UIA með um 18.5 millj. kr. Lægstgreið- ir USVH en þeir eru með um 430 þús. Rannveig Helgadáttir UMSS. I leigu greiða héraðssamböndin mjög misjafnar upphæðir og er það vegna þess að t.d. á sumum svæð- um eru eitt eða fleiri íþróttahús en á öðrum ekkert. UMSK greiðir langhæst í leigu eða 63 millj. tæp- ar, enda mörg íþróttahús á því svæði. UÍA greiðir 8 millj. tæpar og UMSB um 7 millj. Minnst greiðir HHF eða um 70 þúsund. Steinpór. Féuujsmálaleiðbeinendur mceta Hljundar á Laucjarvatni. 20 SKINFAXl

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.