Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 23

Skinfaxi - 01.08.1980, Side 23
Jafnframt er háð keppni í Meist- aramóti UIA svo þar með er þetta lang viðamesta i'rjáls- íþróttamót á vegum Héraðssam- bands á landinu öllu. Það voru nálægt 1000 skrán- ingar í keppnina í sumar, en þó fær enginn að keppa í fleiri en þremur greinum. Alls er keppt í 7 aldursflokkum en keppnisgrein- arnar eru um 77. Það hefur verið venja að fá aðkomumann sem leikstjóra í krakkakeppnina, en að þessu sinni var það Sigurður Geirdal framkvæmdastj. UMFÍ sem boðið var, en þetta er raunar heiðurshlutverk sem ekki öllum hlotnast. Erlendur Valdimars- son kom einnig austur og keppti í kringlukasti. Of langt mál yrði að rekja öll úrslit af mótinu, en eftirtaldir íþróttamenn urðu stigahæstir í sínum aldursflokki: Péiur Péhtrsson og Erlendur Valdinxarsson. Karlar: Konur: Piltar 13—14 ára: Strákar 12 ára og yngri: Telpur 13-14 ára: Stelpur 12 ára ogyngri: Pétur Pétursson Hrafnk. Frey. Guðrún Magnúsdóttir Leikni Hjörtur Davíðsson Einherjum Frosti Magnússon Leikni Vigdís Hrafnkelsd. Hetti Helga Magnúsdóttir Hetti Telpur: Rut Magnúsdóttir 60 m 8,3 sek 950 - Vigdís Hrafnkelsd. 60 m 8,3 sek 950 - Stelpur: Lilly Viðarsdóttir 8(X)m 2:43,2 mínl()18- Stigakeppni í eldri flokfti fór þannig: 1. Iþróttafélagið Höttur Egilsstöðum 130 stig 2. Ungmennafél. Leiknir Fáskrúðsfirði 96 stig 3. Ungmennafélag Borgarfjarðar 78 stig Bestu afrek í einstökum aldursHokkum: Karlar: Pétur Pétursson kúluvarp 15,64 m 826 st Konur: Þórdís Hrafnkelsd. hástökk 1,55 m 781- Piltar: Sigfinnur Viggósson hástökk 1,66 m 1143- Strákar: Sigurður Einarsson hástökk 1,48 m 1039- Úrslit í keppni 14 óra og yngri: 1. Iþrótlafélagið Höttur Egilsstöðum 2. íþróttafélagið Þróttur Neskaupstað 3. Ungmennafélagið Súlan Stöðvarfirði 268 stig 197 stig 156 stig AusiurtanJsmetíhástökki í !2 árafiokki Sigurður Einarsson Leikni siekkur 1,41/m. UÍA bauð 1. deildar liði ÍHK að Eiðum og léku þeir \ ið :i. deildar lið L'mf'. Einherja fiá Vopnafirði. Leikar fóru þannig að Austfirðingarnir unnu með 1 mark gcgti engu. Rétt er að geta þess að í lið ÍBK vantaði ein- hverja al aðalleikmönnum liðs- ins. En þrátt fyrir þaðer framrni- staða N’opnllrðinga atliyglis\erð. Handknattleikslið N’ölsungs kom í heimsókn og spilaði gegn SKINFAXl 23

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.