Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1980, Page 29

Skinfaxi - 01.08.1980, Page 29
Landsm óísmerki UMFÍ 13X1 Landsmótsnefnd UMFI leitaði til nokkurra aðila um hug- myndir að landsmótsmerki. Nokkrar bárust og varð tillaga frá Omari Ingvasyni einróma fyrir valinu og ákveðin sem landsmóts- merki 1981. Birtist merkið hér með í Skinfaxa. Höfundur merkisins, Ómar Ingvasson, er 26 ára gamall Aust- íirðingur, fæddur og uppalinn á Eskifirði, en stundar nám í Reykjavík. — Landsmótsnefnd flytur Ómari bestu þakkir fyrir gott framlag til næsta Landsmóts UMFÍ. ...Agæti ungmennafélagi. Við viljum með þessu bréíi fyrst og fremst minna þig á nokkur at- riði viðvíkjandi Sumarhátíð UIA nú um helgina. Á sunnudag er skrúðganga fél- aga, rétt áður en hátíðardagskrá hefst. Eru allir félagar beðnir að koma á tjaldstæði UMFB og ganga þennan spöl, og ekki sakar að fá foreldrana með okkur. Allir sem eiga búning félagsins ættu að vera í honum. Nú er hátíðarfáninn okkar langþráði kominn og ekki ætti að vera dónalegt að ganga á eftir honum, eina félagið sem á hátíð- arfána, það við best vitum. Við minnum ykkur keppendur á að mæta vel og stundvíslega í greinarnar og að nota UMFB bún- inginn eftir því sem kostur er á. Anna Hannesdóttir er liðsstjóri okkar og hjá henni fáið þið allar upplýsingar um tímasetningu og annað sem keppnina \ arðar. Tjaldstæði verða nú á tveim stöðum, þ.e. keppendur verða á sama stað og verið hefur, en al- menn tjaldstæði \erða annars staðar. \’ið brýnum fyrir þeim sem ekki eru að keppa, að raska ekki ró keppenda á svefntíma, því bæði minnkar það gæslu okkar á svæð- inu og svo þurfa keppendur líka að fá eðlilegan hvíldartíma. Svo sjáum við ykkur öll á sumar- hátíðinni og íáið foreldra og alla aðra sem þið þekkið til að koma á fjölskylduhátíðina á Eiðum. VerslunarmannQhelgin Um næstu helgi, verslunarmanna- helgina mun UÍA gangast fyrir tjaldsamkomu við Iðavelli. Tjald- samkoma þessi er haldin í Ijárötl- unarskyni fyrir sambandið sem eins og kunnugt er stendur mjög höllum l’æti fjárhagslega. Margt verður til skemmtunar á samkomunni t.d. dansleikir föstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. A laugardag \erður svo hestasýning og á sunnudag verða hljómleikar ásamt ýmsum skcmmtiatriðum. €nn um bílnúmerahappdrætti Bílnúmerahappdrættið er kom- ið af stað og nú er búið að senda miðana út til félagana. Mikil vinna fór í að sortera miðana niður á fél- ögin á skrifstofu UIA. Talsvert af miðum varð eftir á skrifstofunni, en það eru miðar sem ekki voru í skránni sem okkur barst. Þatinig að efeinhvern vantar miða sem viðkomandi félag á að hafa en hefur ekki eru forsvarsmenn þess félags beðnir að hafa samband \ ið skrifstofuna en þar ætti þá miðinn að liggja. Efsala verður góð er.ætl- unin að skipta afganginum afþess- um miðum niður á félögin, til sölu, eftir 21. ágúst, en eftir þann dag má byrja að selja alla miða á al- mennum markaði. Félöginættuþ\ í að reyna að ná til allra bíleigenda fyrir þann tíma. Fréttabréf UÍfl Gunnar Bald\ insson sá um útgáfu og er ábyrgðarmaður. Þeir sem \ ilja koma tilkynningum í bréfið er bent á að snúa sér á skrifstofu UIA, Selási 11, Egils- stöðum, sem er opin alla \ irka daga kl.H.OOtil 17.00. SKINFAXI 29

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.