Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 28
Framkvæmdastjóranám-
_____skeið UMFÍ_____
dagur íjölskyldunnar, 75 ára af'-
mæli UMFÍ og Eflum íslenskt
sem var megin verkefni þessa
námskeiðs. Námskeiðið í Kópa-
vogi sóttu 18 þátttakendur frá 11
samböndum og félögum af 26 sem
Finnur Ingólfsson greinir þátttakendum frá hvemig staðið skuli að framkvæmd
verkefnisins „Eflum íslenskt“.
Unnið var í hópum á námskeiðinu. Hér bera saman bækur sínar Diðrik Haraldsson
stjómarinaður UMFÍ, Eyjólfur Ámi Rafnsson USVS, Aðalsteinn Steinþórsson
UÍ A, Þormóður Ásvaldsson HSÞ og Þröstur Óskarsson USÚ.
aðild eiga að UMFÍ. Þátttaká í
þessum námskeiðum er mjög mis-
munandi frá einu námskeiði til
annars. Oftast eru það fulltrúar
frá sömu félögum og samböndum
sem alltaf mæta á námskeið þessi
og er það þá í flestum tilfellum
fulltrúar frá þeim aðilum þar sem
félags og skipulagsmál eru í hvað
bestu lagi.
Eg ætla nú að bregða út afvan-
anum og í stað þess að telja upp
þau félög og sambönd sem mættu
á námskeið þá ætla ég að tína þau
út er ekki mættu. Enginn fulltrúi
var mættur frá félögum á Suður-
nesjum, slíkt hlýtur að vera um-
hugsunarefni fyrir stjórn UMFI.
Frá því UMFN og UMFK var
falið að sjá um framkvæmd
Landsmóts UMFÍ 1984 hefur
enginn fulltrúi frá þessum félög-
um mætt á þing eða fundi sem
haldin hafa verið á vegum UMFI
frá þessum tíma. Er það ekki um-
hugsunar efni fyrir stjórn UMFI
Daganna 4.-6. júní s.l. var
haldið í Kópavogi námskeið fyrir
forystumenn og starfsmenn ung-
mennafélaganna og ungmenna-
sambandanna. Námskeið sem
þessi á þessum fíma árs og fyrir
þennan hóp ganga undir nafninu
Framkvæmdastjóranámskeið
UMFI og eru orðin fastur liður í
starfi samtakanna.
Tilgangur þessara námskeiða
er sá að forystumennirnir hittist
og ræði þau verkefni sem bíða úr-
lausna og beri saman bækur sínar
um mismunandi vinnubrögð á
svipuðum verkefnum frá einu
sambandi til annars. A flestum
þessara námskeiða er tekið til um-
ræðu og skipulagningar eitthvert
stórt verkefni s.s. undirbúningur
Landsmóts eða Göngudagur Qöl-
skyldunnar svo eitthvað sé nefnt.
A námskeiðinu í Kópavogi
voru tekin fyrir mál eins og hlut-
verk framkvæmdastjóra, Göngu-
28
SKINFAXI