Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.06.1982, Blaðsíða 29
hvort aðilar sem ekki hafa tekið þátt í starfsemi heildarsamtak anna árin fyrir Landsmót séu ferir um að halda slíkt mót? HSK sá ekki ástæðu frekar en vant er að senda fulltrúa á námskeiðið. USVS sendi ekki aðra en þá sem eru í starfi hjá UMFÍ sem er ný- lunda. UNÞ, UMSE, UÍÓ, UMSS, USVH, HHF og UDN sendu ekki fulltrúa á námskeiðið í þetta sinn. Þrátt fyrir að vantaði frá mörg- um aðilum á þetta námskeið, þá tókst það vel í alla staði og var árangursríkt að mínu mati. Það er ekki aetlun mín hér og nú að setja mikið á blað um gildi þessara námskeiða, en hvað mig snertir þá tel ég mig geta fullyrt, þó með undantekningu, að þau sambönd sem sendu fulltrúa á Kópavogs- námskeiðið stóðu mun betur að verkefninu Eflum íslenskt heldur en þau sem engan sendu og á ég þá við hvað undirbúning, skipu- lagningu og framkvæmd verkefn- isins snertir og er ég viss um að verkefnið Eflum íslenskt er þar engin undantekning á. Finnur Ingólfsson. Það fer vel á með formönnum HSH og UMSK. Alexandersdóttir HSH, Jóhanna Leópoldsdóttir HSH og Kristján Sveinbjömsson UMSK. SKINFAXI 29

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.