Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1983, Page 14

Skinfaxi - 01.04.1983, Page 14
18 Landsmót UMFÍ. Fullskipuð Landsmótsnefnd hélt sinn fyrsta fund í Stapa þann 16. febrúar s.l. Eftirtaldir menn skipa nefndina. Frá UMFK, Þórhallur Gudjónsson, Sigurbjöm Gunnarsson, Hafsteinn Guðmundsson. Frá UMFN, Guðmundur Snorrason, Oddgeir Karlsson, fón Halldórsson, Frá UMFÍ, Páltni Gíslason, Sigurður Geirdal. A fyrsta fundi nefndarinnar var gengið frá verkaskiptingu á þann hátt að Þórhallur er for- maður, Jón varaformaður, Oddgeir gjaldkeri og Sigur- björn ritari. A dagskrá þessa fyrsta fundar var auk verka- skiptingar stjómar að fara yfir það starf sem undirbúnings- nefnd heimamanna hefur unnið og því næst reyndu menn að gera sér grein fyrir starfinu framundan, hver væru helstu verkefnin og raða þeim í tímaröð. Fyrst mun nefndin snúa sér að ýmsum kynningar- verkefnum og var t.d. sent bréf til allra sambandsaðila UMFI með upplýsingum um nefndina og samastað hennar, en nefnd- in hefur fengið pósthólf no. 131, 230 Keflavík. Þá var ákveðið að láta gera merki 18. Landsmóts- ins sem fyrst og einnig sent út bréf þar sem boðið var til þátt- töku í knattspymuforkeppni mótsins. Næsti fundur nefndarinnar var svo 3. mars þar sem m.a. var gengið frá því hver hafði um- sjón með knattspymu 18. Landsmótsins og kom það í hlut Hafsteins Guðmundssonar, Keflavík. Á þessum fundi var einnig rætt um samband við önnur ungmenna- og íþrótta- félög á Suðurnesjum svo og aðra aðila sem við þurfum að hafa samvinnu við. Ákveðið var að stefna að kynningarfundum með þessum aðilum á næstunni og ákveðið að sá fyrsti yrði með bæjar- stjórnum Keflavíkur og Njarð- víkur þar sem meðal annars yrði farið yfir þá aðstöðu sem '•r. <£YÍl *iftw - -v Loftmynd af Keflavík og Njarðvík. Hér verdur landsmótið haldið á næsta ári. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.