Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1983, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.06.1983, Blaðsíða 6
Frá þingi FISÞ. Talid frá vinstri María Ketilsdóttir, Svanhildur Ftermannsdóttir, Hermann Herbertsson, Ketill Tryggvason, Sveina Sveinbjömsdóttir, Amór Benónýsson og Þormóöur Asvaldsson. frá sambandinu um að halda landsmót. Mikil bjartsýni ríkti á þinginu og var hugur í þing- fulltrúum um að gera átak í félags- og íþróttastarfinu sem hefur verið í nokkurri lægð undanfarið, ef miðað er við starf sem oftast hefur verið þar. Nýráðinn framkvæmdastjóri, Arnór Benónýsson, er kraft- mikill og áhugasamur. Brýndi hann þingfulltrúa óspart til að taka verulega á við starfið í sumar. Þormóður Asvaldsson var endurkjörinn formaður sam- bandsins. IS Þing HSÞ. 70. ársþing HSÞ var haldið í Stórutjamarskóla 9. apríl. Þingforsetar vom Hermann Herbertsson og Sveina Svein- björnsdóttir og ritarar þær Svanhildur Hermannsdóttir og María Ketilsdóttir. Af hálfu UMFÍ mættu á þingið þeir Skúli Oddsson og Ingólfur A. Stein- dórsson, en Sveinn Bjömsson og Jón Armann Héðinsson frá ÍSÍ. Mæting á þingið var allgóð, þó vantaði fulltrúa frá einum fjórum félögum. Miklar umræður urðu um þær tillögur sem lagðar vom fyrir þingið. Margar góðar til- lögur vom samþykktar, s.s. um að halda Laugahátíð í sumar, að starfrækja sumarbúðir, að ráða þjálfara í frjálsum íþróttum, að skipa landsmótsnefnd fyrir næsta landsmót, að efla á ný félagsmálafræðsluna. í tilefni af því að sambandið verður 70 ára á árinu, var samþykkt að minnast afmælisins á veglegan hátt og var stjóminni falið að skipa afmælisnefnd hið fyrsta. Mikill áhugi kom fram hjá þingfulltrúum um að halda fast við það að landsmótið árið 1987 verði haldið á svæði HSÞ, en hjá UMFÍ liggur gömul umsókn Þing UDN. Laugardaginn 7. maí var 62. þing UDN haldið í Tjamar- lundi. Mættir vom 24 fulltrúar frá 5 félögum. Starfsmenn þingsins voru: þingforseti Kjartan Eggertsson, þingritarar Kristján Jóhannsson og Helga Nefnd að störfum á HSí> þinginu. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.